Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 41

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 41
39 ur. Oft koma fyrir atvik og atriði i sambandi við leigu á skipum, sem mjög örðugt er að skera úr og oft verður skipamiðlarinn að leggja á sig mikla vinnu og eyða miklu í kostnað við væntanleg viðskifti, sem er á reynir fara út um þúfur og gefa ekkert í aðra hönd. Um skipaleigur fyrir lengri tíma gilda sjerstakar reglur og skilmálar, en ekki verður getið um það hjer. Alþjóðaráðstefnur og sjerfræðingar hafa samið samningseyðublöð þau, er notuð eru við flutning á hinum ýmsu vörutegundum, t. d. fyrir kol, salt, fisk, timhur o. s. frv. Allir þessir samningar eru venjulegast gerðir á ensku. Skipamiðlarar víðsvegar um heim hafa mikið verk að vinna i viðskiftalífinu og verður að vanda lil mentunar þeirra sem hest. Þannig eru t. d. í Englandi sjerstakir skól- ar þar sem menn, er leggja vilja stund á þennan atvinnu- veg, geta fengið sjermentun á þessu sviði (Institute of Chartered Shipbrokers). Yfirskrift þessarar greinar var um skipamiðlun og styrj- öldina, sem nú er hafin, og mun nú hennar getið í þessu sambandi. Styrjöldin, sem nú geisar hefir auðvitað liaft sínar miklu afleiðingar á siglingar þjóðanna. Það er fljótt að segja til sín, ef einhver stór heimsviðburður gerist, og ein ræða haldin af stjórnmálamanni, sem liefir mikil völd, getur orsakað aukna eftirspurn eftir iskipum og hækkun farmgjalda um heim allan. Mörg undanfarin ár liefir sú stefna verið ríkjandi með- al flestra þjóða að búa sem mest að sínu og vera sem minst háður öðrum. Það er eins og forvígismenn þjóð- anna Iiafi nú árum saman húist við ófriði þeim, er nú er hafinn, og viljað nota tækifærið meðan óveðrið vai1 ekki skollið á, til þess að birgja lönd sín upp af öllum fáanlegum nauðsynjum. Stórþjóðirnar liafa eytt miljón- um i skipahyggingar og styrki til skipafjelaga sem fyrir voru. í þessu samhandi er fróðlegt að geta þess, að frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.