Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 14

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 14
12 varamenn kosnir sameiginlega svo og ritnefnd. Allar kosn- ingar skulu vera skriflegar og ræður meirihluti atkvæða úrslitum. Stjórn og ritnefnd skulu kosnar til eins árs i senn. 8. grein. Sambandsstjórnin annast starfsemi sambandsins milli aðalfunda, en ritnefnd sjer um útgáfu sambandsritsins. 9. gi'ein. Úrsögn úr sambandinu skal vera skrifleg og stíluð til stjórnarinnar. Hafi einliver meðlimur ekki greitt gjöld sín til sam- bandsins í 2 ár samfleytt, má víkja honum úr samband- inu. Þó skal brottvikningin samþykt á aðalfundi. 10. grein. Verði sambandinu slitið eða það leysist upp, skulu allar eigur þess renna í sjerstakan sjóð innan Verslunarskóla íslands, er nemendur skólans ráðstafa í samráði við skólastjóra. 11. grein. Breytingar á lögum þessum má aðeins gera á aðalfundi eða framhaldsaðalfundi, og eru þær því aðeins gildar að % greiddra atkvæða fundarmanna sje þeim fylgjandi. Kosningar. Þá var gefið stutt fundarhlje, en síðan var gengið til kosninga samkvæmt lögum sambandsins og fóru kosn- ingar þannig: Forseti var kosinn: { Konráð Gíslason með 55 atkv. Meðs t j órnendur: Guðjón Einarsson . . með 63 atkv. Guðbjarni Guðm.s. — 54 — Adolf Björnsson .. 51 Haraldur Leonhards — 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.