Merkúr - 01.09.1939, Side 14

Merkúr - 01.09.1939, Side 14
12 varamenn kosnir sameiginlega svo og ritnefnd. Allar kosn- ingar skulu vera skriflegar og ræður meirihluti atkvæða úrslitum. Stjórn og ritnefnd skulu kosnar til eins árs i senn. 8. grein. Sambandsstjórnin annast starfsemi sambandsins milli aðalfunda, en ritnefnd sjer um útgáfu sambandsritsins. 9. gi'ein. Úrsögn úr sambandinu skal vera skrifleg og stíluð til stjórnarinnar. Hafi einliver meðlimur ekki greitt gjöld sín til sam- bandsins í 2 ár samfleytt, má víkja honum úr samband- inu. Þó skal brottvikningin samþykt á aðalfundi. 10. grein. Verði sambandinu slitið eða það leysist upp, skulu allar eigur þess renna í sjerstakan sjóð innan Verslunarskóla íslands, er nemendur skólans ráðstafa í samráði við skólastjóra. 11. grein. Breytingar á lögum þessum má aðeins gera á aðalfundi eða framhaldsaðalfundi, og eru þær því aðeins gildar að % greiddra atkvæða fundarmanna sje þeim fylgjandi. Kosningar. Þá var gefið stutt fundarhlje, en síðan var gengið til kosninga samkvæmt lögum sambandsins og fóru kosn- ingar þannig: Forseti var kosinn: { Konráð Gíslason með 55 atkv. Meðs t j órnendur: Guðjón Einarsson . . með 63 atkv. Guðbjarni Guðm.s. — 54 — Adolf Björnsson .. 51 Haraldur Leonhards — 46

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.