Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 37

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 37
5kipamiðlun og stgrjöldin. Eftir Úskar fl. Bíslasnn. Sá þáttur vföskiftanna, sem kallaður or skipamiðlun mun tiltölulega lítið þektur hjer á landi. Mjög er það al- gengt að hitta menn, sem ef til vill eru mjög vel að sjer um flest það, er að verslun og viðskiftum lýtur, en er talið berst að skipamiðlun og' starfsemi skipamiðlara, vita þeir sama sem ekkert. Það mun þó langt síðan ein- stök fjmirtæki hjer á landi fóru að leigja skip undir tieila fanna frá útlöndum, i eina ferð eða yfir lengri tíma, en um algjöra sjergreiningu á þessu sviði er ekki að ræða, fvr en fvrir nokkrum árum, að fvrirtæki liafa verið stofn- sett, sem hafa skipamiðlun að sjergrein. Starfsemi sú, er nefnd er skipamiðlun, er mjög' víðtæk og flókin og mun jeg nú reyna með einföldu dæmi að drepa á það, sem daglega kemur fyrir í þessu starfi. Áður fyr keypti skipseigandinn farm af vörum í skip sitt, sigldi því úr höfn og verslaði með farminn eftir því, sem lionuin þótti hagkvæmast. Hann var því alt í senn: skipseigandi, skipstjóri og kaupmaður. Reikninga sína gerði hann upp sjálfur um borð í skipi sinu, er farrnur- inn var seldur, og þar voru allir milliliðir óþarfir. Nú hefir þetta auðvitað breyst fyrir löngu. Þróun viðskift- anna á hvaða sviði sem er, hefir beinst í þá átt, að með vaxandi viðskiftum hefir milliliðunum stöðugt fjölgað og hilið milli hins upprunalega framleiðanda og neytandans hefir orðið stærra og stærra. Binn slíkur tengiliður i heimsviðskiftunum er skipamiðlarastarfið. Eins og nafnið hendir til er hjer um miðlunarstarf að ræða, milli skipa- eigendanna annarsvegar og þeirra er Ieigja þurfa skip hinsvegar. Stórkaupmaður eða fyrirtæki, sem flytja þarf til landsins vörur í heilum skipsförmum, t. d. kol eða salt, snýr sjer til skipamiðlarans og hiður hann að útvega 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.