Merkúr - 01.09.1939, Side 37

Merkúr - 01.09.1939, Side 37
5kipamiðlun og stgrjöldin. Eftir Úskar fl. Bíslasnn. Sá þáttur vföskiftanna, sem kallaður or skipamiðlun mun tiltölulega lítið þektur hjer á landi. Mjög er það al- gengt að hitta menn, sem ef til vill eru mjög vel að sjer um flest það, er að verslun og viðskiftum lýtur, en er talið berst að skipamiðlun og' starfsemi skipamiðlara, vita þeir sama sem ekkert. Það mun þó langt síðan ein- stök fjmirtæki hjer á landi fóru að leigja skip undir tieila fanna frá útlöndum, i eina ferð eða yfir lengri tíma, en um algjöra sjergreiningu á þessu sviði er ekki að ræða, fvr en fvrir nokkrum árum, að fvrirtæki liafa verið stofn- sett, sem hafa skipamiðlun að sjergrein. Starfsemi sú, er nefnd er skipamiðlun, er mjög' víðtæk og flókin og mun jeg nú reyna með einföldu dæmi að drepa á það, sem daglega kemur fyrir í þessu starfi. Áður fyr keypti skipseigandinn farm af vörum í skip sitt, sigldi því úr höfn og verslaði með farminn eftir því, sem lionuin þótti hagkvæmast. Hann var því alt í senn: skipseigandi, skipstjóri og kaupmaður. Reikninga sína gerði hann upp sjálfur um borð í skipi sinu, er farrnur- inn var seldur, og þar voru allir milliliðir óþarfir. Nú hefir þetta auðvitað breyst fyrir löngu. Þróun viðskift- anna á hvaða sviði sem er, hefir beinst í þá átt, að með vaxandi viðskiftum hefir milliliðunum stöðugt fjölgað og hilið milli hins upprunalega framleiðanda og neytandans hefir orðið stærra og stærra. Binn slíkur tengiliður i heimsviðskiftunum er skipamiðlarastarfið. Eins og nafnið hendir til er hjer um miðlunarstarf að ræða, milli skipa- eigendanna annarsvegar og þeirra er Ieigja þurfa skip hinsvegar. Stórkaupmaður eða fyrirtæki, sem flytja þarf til landsins vörur í heilum skipsförmum, t. d. kol eða salt, snýr sjer til skipamiðlarans og hiður hann að útvega 3*

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.