Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 67

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 67
í dag. Margir amerískir kaupsýslunienn hafa spjald í skrif- stofum sínum, þar sem á er letrað stórum stöfum: Do it now (gerðu þaö strax). Af Englendingum og Ameríkumönnum má læra margt. Eitt af máltækjum þeirra er: Business hefore pleasure (viðskifti fyrst, skemtun svo). Þú mátt gjarna skemta þjer og' getur haft gotl af þvi, en |m mátt aldrei láta það ganga lengra en svo, að þú komir til vinnu þinnar á rjettum tíma og með óskertum sálarkröftum. Iíað er nauðsvnlegt að gefa sig allan við starfi sínu, og evða ekki kröftum sinum í tvískiftingu. Ef þú verslar með kornmat, þá skaltu ekki fást við verðbrjefaverslun, j)ótt þú fáir gott tilhoð. Þú mátt eiga það víst, að það verður ieikið á þig, ef þú ferð að fást við eitthvað, sem þú hefir ekki þekkingu á. Vertu starffús, og samviskusamur í starfi þínu. Þótt þú liafir lægstu stöðuna við eitthvert fyrirtæki, þá liugsaðu sem svo, að hún sje eingöngu fyrir þig. Vanræktu ekki neitt, þótt þjer kunni að finuast j)að smávægilegt. Hver einasti eyrir, sem þú græðir fyrir húsbónda þinn, eða spar- ar fyrir hann, gerir atvinnu þína tryggari, og um leið færðu reynslu, sem getur orðið þjer ómetanleg síðar á lífs- leiðinni. Láttu skyldustörfin altaf sitja í fyrirrúmi fyrir þinum eigin óskum. Láttu hagsmuni fyrirtækisins vera það mark, sem þú keppir að, og hugsaðu um þá dag og nótt. Einn af vinum mínum, sem er óðalseigandi, sagði einu sinni við mig: „Ef hestamaður minn talar um hest- ana yðar, þá reyni jeg að losa mig við hann eins fljótt og jeg get. Ef hann segir hestarnir okkar, þá læt jeg hann vera. En ef hann kallar hestana sína, þá kappkosta jeg að halda lionum sem lengst.“ Hafðu alt i reglu, bæði þar sem þú starfar, og alt sem þjer sjálfum við kemur. Fáir menn komast áfram í lifinu, ef þeir gæta ekki þessa. Einu sinni sá jeg spjald i skrif- stofu, og var á það letrað: „Hjer er það regla, að hverj- um hlut sje ætlaður viss staður, og að hann sje þar“. Jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.