Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 32

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 32
30 unarstjettarinnar sje nú svo komið, að vel við nnandi megi teljast, og að fyrsta áfanganum á leiðinni til full- kominnar innlendrar verslunarmentunar sje náð. Nú er því að lief jast nýr þáttur. Þáttur, sem að núlifandi kynslóð ber að inna af hendi í framhaldi af því, sem þegar hefir unnist. Ef við köllum fyrri þáttinn „Almenna verslunarskólamentun“, mætti kalla þann næsta „Vísinda- lega verslunarháskólamentun“ eða eittlivað i þá átt. Eins og kunnugt er hafa flestar menningarþjóðir nú- tímans ekki aðeins látið sjer nægja að sjá verslunarmönn- um sínum fvrir almennri sjermentun, lieldur hefir þró- unin í verslunar- og viðskiftamálum nú einnig krafist hreinnar vísindalegrar l'ræðslu fyrir forystumenu á þess- um sviðum. I flestum tilfellum er slíku námi komið fyrir, annað hvort í sjerstökum háskólum, eða sem deildum við há- skóla, og þar með hefir ])að verið viðurkent, að þessi fræðigrein eigi fyllilega rjett á sjer, á horð við aðrar þær vísindagreinar, sem hver menningarþjóð telur sjer skylt að hlúa að og efla. Undanfarin ár hefir Verslunarskóli íslands gert lil- raunir með að starfrækja framhaldsdeild fyrir nemend- ur, er lokið hafa fullnaðarprófi frá sjálfum dagskólan- um. Starfsemi þessi hófst haustið 1933 og er því liinn fjTrsti vísir að verslunarmentastofnun hjer á landi, sem hefir verið í líkingu við erlenda verslunarháskóla. Hjer hefir að vísu, að sumu leyti, verið um tilrauna- starfsemi að ræða, sem við ýmsa byrjunarörðugleika hefir átt að etja. Aðsóknin að framlialdsdeildinni hefir verið mjög mis- sjöfn frá ári til árs. Flestir hafa verið skráðir í liana 17 nemendur. í deildinni hefir aðal áherslan verið lögð á kenslu í viðskiftafræði, hagfræði, rekstursfræði og' tungu- málum. Námstími einstakra nemenda liefir verið nokkuð misjafn. Sumir hafa aðeirts tekið próf í tungumálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.