Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 31

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 31
29 sjer, sem livatti hina framsýnu athafnamenn síðustu kyn- slóðar til að hrinda í framkvæmd þessu nauðsynja- og metnaðarmáli sínu. Þeir sáu, að ef íslensk verslunarstjett átti að geta staðist samkepnina við erlenda keppinauta, jafnframt því, að vera sá milliliður milli erlendrar og innlendrar menning- ar, sem lilutverki hennar tilheyrir, þá varð að sjá henni fyrir þeirri mentun, sem að haldi gæti komið og ekki væri lakari en aðrar þjóðir hafa upp á að bjóða. Enda þótt Verslunarskóli íslands hafi lengst af átt við mikla fjárhagslega örðugleika að búa, er óhætt að full- yrða, að hann hefir ávalt leyst hlutverk sitt vel og sam- viskusamlega af hendi. Enda hefir hann frá upphafi notið mikilla vinsælda meðal verslunar- og kaupsýslumanna og áunnið sjer traust alþjóðar. Skólinn hefir undanfarna áratugi kappkostað að fylgj- ast vel með öllum þeim breytingum og framförum, sem orðið liafa á viðskiftalífinu. Hann hefir því stöðugt eflst og aukið starfsemi sína, eftir því, sem meiri kröfur hafa verið gerðar til mentunar verslunarmanna. Námstíminn hefir aukist úr 2 í 5 ár, f jöldi námsgreina hefir þrefaldast, kennaralið skólans hefir fjórfaldast og nemendafjöldinn meira en fimmfaldast. Skólinn hefir nú aðsetur í stórum og' góðum húsakynn- um og hefir umráð yfir flestum þeim nýtísku kenslutækj- um, sem nauðsynleg mega teljast. Þótt alt þetta sje mikils virði, þá er þó enn ótalinn einn mjög þýðingarmikill kostur við skólann. En hann er sá, að skólinn hefir frá upphafi vega sinna verið í mjög' ná- inni samvinnu við verslunarstjettina sjálfa, sem hefir hor- ið hann á örmum sjer og uppörfað hann með gjöfum. Þetta má eflaut teljast megingæfa Verslunarskólans. Því að án þessa nána samstarfs og gagnkvæma skilnings og trausts væri hann nú ekki orðinn ein af fullkomnustu og fjölsóttustu mentastofnunum landsins. Það má segja, að hinum almennu skólamálum versl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.