Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 80

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Page 80
80 C. GRASLENDI. Grasmaðkurinn veldur oft tjóni. Upprunaheimili hans er venjulega í snarrótartoppum. Oft má hefta herferðir maðkanna með því að grafa eða plægja skurði með lóð- réttum börmum kring um maðkblettina. D. SKRÚDGARÐAR. Blaðlýs og trjámaðkar leggjast á blöð ýmsra trjáa og runna. Dana eiturduft eyðir ófögnuði þessum ágætlega. Úðun með tóbakslegi (nikotin) gefst einnig vel. TRJÁ- OG RUNNARÆKT. Eftir Hákon Bjarnason. Trjálundir ættu að rísa við hvert heimili. Unaður sá, er þeir veita, og prýði sú, sem af þeim er, verður tæplega ofmetið. Trjálundir ættu aldrei að vera framan við húsin, en öðru hvoru megin við þau eða jafnvel að húsabaki, þannig að þeir skýli húsunum, en húsin eigi þeim. Til þess að góðum árangri sé náð í trjárækt, þarf fernt: 1) Vel girt land. 2) Hraustar og harðgerðar trjáplöntur. 3) Nægan áburð að trjánum meðan þau eru að komast á legg. 4) Góða hirðu og hreinlæti í garðinum. Heppilegustu tegundirnar til ræktunar eru: Björk. Vex ágætlega í flestum jarðvegi. Reynir. Vex aðeins vel í frjórri mold. Gras má aldrei vaxa þétt að stofni hans. Lerki. Vex betur norðanlands en sunnan. Þolir illa um- hleypingasamt veðurfar. Víðir. Til eru margar tegundir víðis, og vaxa margar þeirra hér í frjórri jörð. Runnar. — Ribs vex ágætlega víðast hvar, þolir illa fannþunga og storma. Þarf frjósaman jarðveg til þess að gefa góðan ávöxt. Sólber eru vandræktaðri en ribs. Bera eigi ávöxt nema í góðum árum og er hætt við kali á haustin. Siberiskt ertutré, geitblöðrungar og ýmsar spireu- tegundir geta myndað fallega runna. Blæösp getur einnig víðast hvar vaxið hér sem runnur. Víði, ribsi, geitblöð- ungum, rósum o. fl. má fjölga með græðlingum á vorin. Hinum tegundunum er oftast fjölgað með sáningu. Ösp og reyni má fjölga með rótarskotum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.