Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 105

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Side 105
105 UM HÆNSNARÆKT. Eftir Stefán Þorsteinsson. Stofninn. Hænsnaræktin hér á landi byggist fyrst og fremst á eggjaframleiðslu. Því ber að leggja áherzlu á að hver hæna verpi sem flestum og beztum eggjum. Varp- getan hjá hænum er arfgeng. Þess vegna ættu menn að gæta þess vel, að velja ávallt unga til lífs undan beztu hænsnunum og einkum er þetta áríðandi hvað val han- anna snertir. Því er öruggast að hafa sérstaka varpkassa, sem séu þannig útbúnir, að þeir lokist þegar hæna fer inn í hreiðrið að verpa. Allar hænur þurfa að vera merkt- ar, t. d. með tölusettum látúnshring á annarri löppinni. Þá þarf að líta eftir varpinu 3—4 sinnum á dag og halda töflu yfir hænurnar og eggin sem þær verpa. „Hvíti ítalinn“ er það hænsnakynið, sem er talið geta orpið flestum eggjum. En valinn stofn, góð hirða og aðbúð er undirstaðan undir góða afkomu. Það er ekki talið borga sig að láta hænsnin verða eldri en 2—3 ára (3% árs, sé um afburða fugla að ræða). Til þess að eggin frjóvgist, er talið nauðsyniegt að hafa einn hana með hverjum 15—20 hænum. Útungunin. Útungunareggin eiga að vera meðalstór, ca. 55—60 gr. Bezt er að þau séu ekki eldri en 3—4 daga gömul. Er eggin fara að verða eldri en 10—12 daga gömul, er vafasamt að útungun takist. Eggjaskurnið á að vera. þykkt, slétt og ógallað. Á geymslustaðnum þarf að snúa eggjunum minnst einu sinni á sólarhring, helzt oftar. Skrifið . varpdaginn á eggin. Hitinn á geymslustaðnum þarf helzt að vera 10—15° C. Bezt er að nota eldri hænur til að unga út, er þá bezt að hænan liggi fyrst á gerfieggi í nokkra daga, áður en útungunareggin eru látin undir hana. Hreiðrið er hægt að útbúa í dálitlum kassa, sé þá lok haft yfir en annar gaflinn tekinn úr. Neðst í kassann er látin rök mold eða túnþaka á hvolf. Helzt þá rakinn í hreiðrinu, en hann er eggjunum nauðsynlegur. Þar á ofan er lögð ull, hey, hálmur eða eitthvað þess háttar. Meðalhæna ungar út 10—12 eggjum. Fyrstu tvo dagana eiga hænurnar að fá að liggja í friði, næstu 16 dagana þarf að taka þær úr hreiðrinu og sjá um að þær nærist. Útungun hænueggjanna tekur 21 dag. Að kvöldi 21.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.