Vaka - 01.09.1937, Blaðsíða 12

Vaka - 01.09.1937, Blaðsíða 12
IO séum við lýSræðissinnar ekkert annaS en „grímuklæddir facistar“ — afskaplega hættulegir þjóSinni og hverskyns menningarviSleitni! ASal „bomban“ um facista-tilhneiginguna sprakk nú, þegar viS lýSræSissinnar í stúdentaráSinu tókum meiri- hluta stúdentaráSsins í okkar hendur meS stuSningi full- trúans, sem þjóSernissinnar eiga í ráSinu, þannig, aS meS því móti stóS meirihluti ráSsins á bak viS meirihluta stjórnar þess. MeS þessu áttum viS aS hafa afhjúpaS okkar innra facistiska eSli! í ráSinu hefir enginn einn flokkur meirihluta, en lýS- ræSissinnar og róttækir jafn marga fulltrúa og þjóS- ernissinnar einn. Nú beinist starfsemi ráSsins í öllum aðalatriSum aS því, aS vinna aS almennum hagsmuna- málum stúdenta. Þessvegna álitum viS lýSræSissinnar nauSsynlegt aS ná einhverju samkomulagi um stjórnar- myndun þannig, aS ráSiS yrSi sem bezt starfhæft. ÞaS samkomulag gat hinsvegar ekki byggst á pólitískum grundvelli frá okkar hálfu við hvorugan hinna flokk- anna. En samkomulag gat byggst á þeim sameiginlega hagsmunagrundvelli, sem allir flokkarnir áttu aS geta sam- einazt um. Þess vegna buSum viS róttækum fyrst sam- komulag um stjórnarmyndun, en eftir að það ekki náð- ist, varS samkomulag milli okkar og þjóSernissinnans. Eg veit aS róttækir álíta ekki samkomulagstilboS okk- ar til þeirra tilboS um pólitískt bandaiag. A sama hátt verSur samkomulag okkar viS þjóSernissinna ekki taliS pólitískt bandalag. Þetta mál var svo mikiS rætt hér innan Háskólans á sínum tíma, að eg sé ekki ástæðu til þess aS fjölyrSa um þaS nú, — en þess er aS minnast, aS málstaSur okkar lýðræðissinna hlaut mikinn meiri- hluta á almennum stúdentafundi, þar sem vantrauststil- laga róttækra, út af stjórnarkosningunni i ráðinu, var felld meS 71 atkvæSi gegn 51. En nú vill svo til, aS þaS er svo langt um liSiS, að við getum látið reynsluna tala sínu máli. Og hvernig hafa þá ræzt spádómar róttækra um facistiskt ofbeldi okkar lýðræðissinna og gerræði, sem fram mundi koma í ráð-

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/1693

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.