Vaka - 01.09.1937, Blaðsíða 16

Vaka - 01.09.1937, Blaðsíða 16
34 BÁKÐUR JAKOBSSON, stud. jur.: Sambandsmálið. Á almennum stúdentafundi, er fél. lýÖræðissinna'ðra stú- denta, „Vaka“, gekst fyrir, var sambandsmálið á dag- skrá. ÞaÖ þótti þvi rétt, að gera því máli nokkur skil í þessu riti. AÖ vísu er „Vaka“ sem heild ekki á einu máli um, hvernig leysa beri málið. f Vöku eru menn, er fylgja þeim pólitísku flokkum, er talizt geta lýðræðisflokkar, en þeir eru, sem kunnugt er, ekki ásáttir um, hversu fara skuli um samband Islands og Danmerkur. Það veröur þvi í þessari grein a'ðeins gerð tilraun til að benda á það, sem varhugaverðast þykir í sambandslögunum, en þau eru, að því er virðist, lítt kunn með þjóðinni, og ætti þó hver fulltíða íslendingur að vita á þeim nokkur deili, svo mikilsvert sem sambandsmálið er hinni islenzku þjóð. Hinsvegar verður ekki beint farið út í það, að gera kröfu til ákveðinnar stefnu í sambandsmálinu, þar sem slík krafa getur naumast stuðst við einhuga fylgi þess flokks stú- denta, er stendur að þessu riti. I. Forspil sambandsmálsins var þetta í stórum dráttum: Islendingar voru farnir að gerast ærið háværir í kröf- kvæmilega skapa innan félags róttækra, eins og nú er högum háttað, og beinlínis hljóta að draga ákveðinn hluta þessarar „samfylkingar“ niður í ábyrg'Sarleysi þess ó- sjálfsföeSis gagnvart kommúnistunum, sem er í senn andstyggilegt og álitsspillandi í augum, allra þeirra, sem vilja hugsa málið frá hlutlægu sjónarmiði. Verður með engu móti réttlætt framkoma nokkurs lýð- ræðisunnanda eða borgaralega hugsandi stúdents, sem sverst í fóstbræðralag og félagsskap við þau öfl þjóðfé- lagslegrar eyðileggingar, sem í hinum byltingarsinnaða kommúnisma felast.

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/1693

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.