Vaka - 01.09.1937, Blaðsíða 14
12
pólitík" sína, eftir fyi'irmælum kennifeöranna í Rúss-
landi.
LýSræSissinnar hafa þráfaldlega bent á þá blekkingu,
sem í þessari „samfylkingu“ felst af hálfu kommúnista,
þar sem ómenguSum kommúnismanum er raunverulega
síSar meir ætlaS aS vaxa upp af leiSi þessara samtaka,
þegar aftur þykir tími til aS endurtaka svipaSa spreng-
ingu og þegar kommúnistaflokkurinn klauf sig úr al-
þýSuflokknum fyrir nokkrum árum' — vitanlega þá einn-
ig eftir fyrirskipunum valdhafa í framandi ríkjum.
Þrátt fyrir þetta hafa bæSi jafnaSarmenn og fram-
sóknarmenn sótt mikiS til í félag- róttækra.
En hvernig fá nú þessir aSilar variS aSstöSu sína í
þessum félagsskap?
ÞaS er í fyrsta lagi kunnugt, aS síSasta þing alþýSu-
flokksins hafnaSi opinberlega öllum „samfylkingar“-til-
boSum kommúnista, og grundvelli þessarar afstöSu er
á þennan hátt lýst í AlþýSublaSinu: „ViS flokk, sem
lýtur stjórn erlendra manna í einu og öllu og hyggst aS
ná marki sínu með byltingu, getur alþýðuflokkurinn ekki
samiS.“
Geta nú jafnaðarmenn samrýmt það, að afneita komm-
únisttmum utan Háskólans, en styðja þá og styrkja í fé-
lagslegri einingu innan Háskólans?
Vitanlega er hér um andstæS tilvik aS ræSa, sem óhjá-
kvæmilega ættu að útiloka hvort annað!
Af þessu leiðir, að annaðhvort verður yfirlýsing sjálfs
flokksþings jafnaðarmanna ekki tekin alvarlega, eða að
afstaða jafnaðarmanna í félagi róttækra í Háskólanum
er alla vega óverjandi.
Ættu lesendur að geta sagt sér sjálfir, hvaða niður-
staða í þessu sambandi er eðlilegri!
Þá er um framsóknarflokkinn kunnugt, að hann hefir
nú seinast á nýafstöðnu flokksþingi tekið þá afstöðu til
kommúnistanna, að flokksþingið „lýsir sig algjörlega
mótfallið hverskonar öfgahreyfingum, er kollvarpa vilja
núverandi þjóðskipulagi með ofbeldi og byltingu. Sér-
staklega álítur flokksþingiS slíka öfgaflokka skaðlega
þegar þeir standa undir yfirráöum valdhafa í framandi