Bræðrabandið - 01.07.1970, Side 3
Bls. 3 - BRÆÐRABAIÍDIÐ - 7. tbl. 1970.
Það konu einnig uppörvandi skýrslur frá Suð-Austur Asíu,
vlgi heiðninnar. I mörg ár hefur starfið þar verið erfitt og
hægfara. En á seinni árun virðist sen kraftur Heilags anda sé
að verki á þessu svæði. Tugir þúaunda fylkja sér undir fána
Krists. KELkill hluti þessa framgangs er að þakka starfi leik-
systkina. Sern dæni ná nefna Mundahoi, sem er fyrrverandi
kventöfralæknir frá Borneó, en sem nú er ötul leikstarfskona og
hefur unnið fjölmarga fyrir Krist. Ennig ná nefna Urbano Castillo,
frá Eilipseyjun, sem unnið hefur 1700 manns fyrir Krist og stofn-
sett og byggt 21 nýja kirkju og söfnuði. Að atvinnu er hann
tannsmiður.
Prá harðskeyttri Evrópu komu einnig skýrslur um góðan fram-
gang. I Itallu hafa 700 nýir meðlimir bætzt i söfnuðinn sl. 4 ár.
Og á tínabilinu 1968-9 bættust 400 nýir neðlimir í söfnuðinn á
Spáni. Fólk okkar á Spáni dreifði át 50.000 Biblíun síðastliðið ár.
Það var ákaflega fræðandi og skemmtilegt að ganga un sýningar-
svæðið í Convention Hall, og sjá sýningarstúkur hinna ýnsu starfs-
svæða, en þær voru rúnlega 40. I stúkunni frá Suður-Asíu voru
fagurlega ofin teppi, bjöllur af ýmsun stærðun og fögur glitofin
silkiklæði. Akríkustúkan var skreytt neð Hlébarðaskinnun, og þar
var fyrir konið sjálfvirkri sýningarvél, er sýndi nyndir af
starfinu 1 Afríku. Stúka Norður-Evrópu deildarinnar var af nörgun
talin ein af þein beztu, og þar gat að líta hluti og nyndir frá
mörgun Evrópulöndum og Afríku. Island skipaði nyndarlegan sess á
þeirri sýningu. Einnig voru sýningar’stúkur, er sýndu liina nisnunandi
þætti starfs okkar og ýmsar leiðir, er notaðar eru til að kynna
fólkinu boðskap okkar. Á niðju sýningarsvæðinu var pallur, er
sýndi byrjun kristniboosstarfs safnaðar okkar og vöxt þess fran til
þessa tíma, er kristniboðsstarf okkar nær til neira en 1000 tungna
og nállýzka.
Á fyrsta hvildardegi nótsins konu divisjónsformennimir neð
ávísanir upp á þær upphæðir, sen safnast höfðu 1 heinalöndunun
og hinun ýnsu starfssvæðun í samskotun til alheinsstarfsins, og
sanskot voru tekin upp þarna á hvíldardeginun. Sananlögð upphæð
þess, sen kon inn á nótinu og gjafirnar, sen divisjónsfornennirnir
konu með, var 1,2 milljón dollara, eða um 100 nilljónir íslenzkra
lcirónci
'Ein þýðingarmikil ákvörðun var tekin um endurskipulagningu
starfsins í Austur-Afriku og Mið-Austurlöndum. Ný deild var
stofnuð og tilhoyrir Eþíópía nú þeirri deild. Fornaður fyrir þessari
nýju deild var valinn Norðmaðurinn Magdalon Lind.
Þegar fundurinn endaði 20. júni, voru allir viðstaddir ékveðnir
í að lifa og starfa þannig, að "heimurinn megi konast að raun um,"
að þú, Faðir, hefur elskað þá.
S.B. Johansen.