Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Side 4

Bræðrabandið - 01.07.1970, Side 4
Bls. 4 - BRÆERÍU3MDH) - 7. tbl. 1970» TIL IMSÖFNUNAE Eftir E.H. Roy. Eins og svo nargir aðrir,setti ég aér ákveðið taknark í innsöfnun og náði því, áður en ég var skírður inn i söfnuð Sjöunda- dags Aðventista, og alla tíð síðan hefi ég tekið þátt í innsöfnunar- starfinu. En hvers vegna trúi ég á gildi innsöfnunorstarfsins? 1. Ég trúi á gildi þess, vegna þess að Drottinnsegir, að við aettun að leita efiir gjöfun. Guð sagði Ahrahaa, að eftir að niðjar hans lifðu sen útlendingar í landi, sea þeir ekki ættu, aundu þeir kona þaðan aftur neð nikinn fjárhlut. (l.Mós. 15,13-14). Israels- nenn ’,söfnuðu,, á neðal Egyptanna og konu þaðan neð egypzkan auð. Þennan auð notuðu þeir síðan til að byggja helgidéninn (2. Més. 11,2; 25,1-8). Þegar Nehenla þarfnaðist hj.álpar til að endurreisa starf Drottins, leitaði hann eftir henni frá Artahsasta konungi (Neh. 2,7-8). Þjénn Lrottins skrifaði: "A liðnun árun hefi ég talað til stuðnings því áforni, að kynna trúboðsstarf okkar og frangang þess fyrir vinun okkar og nágrönnun, og hefi ég skírskotað til fordænis Nehenía. Og nú vil ég leggja að bræðrun nínun og systrun aö íhuga að nýju roynslu þe3sa nanns bænarinnar, trúarinnar og heilbrigðrar dðngreindar, sen hafði djörfung til að biðja vin sinn, Artahsasta konung, un hjálp til frangangs Guðs nálefnis ..... Nehenía treysti ekki á óvissu. Hann falaðist eftir því, sen hann skorti, frá þein, sen gátu niðlað öðrun." - Christian Service, bls. 171. "Svo lenfjL seu við erun í þessun heini, og andi Guðs stríðir við heininn, ber okkur að taka á nóti ekki síður en niðla öðrun." - Testinonies to Ministers, bls. 202. 2. Eg safna vegna þess, að það hjálpar nannkyninu. Eg safna og gef fjárnuni til þessa starfs, vegna þess að ég vil hjálpa ungu fólki að öðlast nenntun til undirbúnings þessu lífi og hins konanda, Það fé, sen safnast sanan hjálpar drengjun og stúlkun til að dvelja á trúboðsskólunun. Þetta fé auðveldar ráðningu kennara og skapar aðstöðu til þjálfunar starfsnanna fyrir Guð. Eg safna, vegna þess að ég vil hjálpa fólki læknisfræðilega, svo að það fái bót neina sinna og IIfi þeirra verði bjargað. 3. Eg élít, að innsöfnunin hjálpi nér að vera auðnjúkur. Ef til vill élíta sunir, að slíkt starf sé auðnýkjandi, en auðnýkt er einnitt það, sen nörg okkar þarfnast I kristilegri reynslu okkar til undirbúnings fyrir konungsríkið. Sé hurð skellt é andlit nitt einstaka sinnun, læri ég að kyngja stolti nlnu og held áfrara að vinna

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.