Bræðrabandið - 01.07.1970, Page 7
BlB. 7 - BRÆÐRABANDIÐ - 7.,, tbl._1970»
HINS ISLENZIÍA KONPERENS S.D.A.
Tuttugasti og fjórði ársfundur S.D. Aðventista á Islandi
var haldinn í Aðventkirkjunni í Reykjavík dagana 20. - 23. maí
1970. Fundurinn hófst kl. 15:oo miðvikudaginn 20. maí með sam-
komu x kirkjunni. Svein B, Johansen, formaður, setti fundinn,
bauð gesti og fulltrúa velkomna og kynnti einkunnarorð fundarins,
sem var: "Horfum til hæða." Einnig ávörpuðu fundinn W. D. Eva,
formaður Norður-Evrópudeildarinnar og B. M. Wickwire, deildar-
stjóri útgáfustarfsins.
Ársfundinum bárust kveðjur frá Fáskrúösfjaröarsöfnuði og
Friðbirni Hólm og var ritara falið að senda þakkarkveðju með
ósk um blessun Guðs þessum systkinum til handa.
Aöstoðarritari ársfundarins var kjörinn Björgvin Snorrason
og lesinn eftirfarandi listi yfir fulltrúa:
Frá Norður-Evrópudeildinni: W.D. Eva og B.M. Wickwire
Frá Konferensst.jórninni: Svein B. Johansen, Jón H. Jónsson
Magnús Helgason, ölafur Kristinsson, Sigurður Bjarnason,
Sturlaugur Björnsson.
Frá Reyk.javíkursöfnuði: ólafur Önundsson, Ólafur Guðmundss,
Helgi Guðmundsson, Fanný Guðmundsd., Hulda Jensd., Sigurrós
ólafsd., Stefán Guðmundsson, Egill Guðlaugsson, Guðbjörg Ingvarsd,
Rebekka Jónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Ragnar Gíslason,
Kristinn Níelsson, Marín Geirsd., Heiðar Reykdalss., Friðrik
Guðmundss., Margrét Guðmundsd., Rósa Guðlaugsd., Pétur Guðmundss.,
Þórður Sigurðss., Sigríður Guðmundsd., Sigríður Tómasd.,
Hallfríður Guðjónsdóttir.
Frá Vestmannaey.jasöfhuði: Björgvin Snorrason, Kristín Karlsd,
Vignir Þorsteinsson, Daníel Guðmundsson, Elías Kristjánsson,
Jóna Gísladóttir.
Frá Keflavíkursöfnuði: Sigfús Hallgrímsson, ólafur Ingi-
mundarson, Elísabet Guðmundsdóttir, ólafur Sigurðsson.
Frá Hlíðardalssöfnuði: Árni Hólm, Sóley Hólm, Anna Gíslad.,
Sólveig Jónsson, Theodór Guðjónsson, Tómas Guðmundsson.
Frá Fáskrúðsf .jarðarsöfnuði : Sigurður Þorsteinsson.
Frá Söfnuði Dreifðra: Steinþór Þórðarson, Lilja Guðsteinsd.
Borin var fram tillaga frá konferensstjórn um að systkinin
í Siglufjarðarsöfnuði verði flutt í söfnuö dreifðra systkina
vegna þess hve fámennur Siglufjarðarsöfnuður er og var sú til-
laga samþykkt.