Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 12
Bls. 12 - ERÆDRABANDID - 7.,tbl. 1970.
tniklum dug. Hann sést hjá unga fólkinu, sen hefur stutt starfið
á margan hátt, bæði innan síns eigin hóps og starfið í heild.
Ég er viss um, að þið viljið öll vera tneð nér í að þakka
líorður-Evrópu deildinni fyrir þeirra heilshugar áhuga á okkar
starfssvæði, fyrir fjárhsgslega hjálp, en án hennar hefðun við
verið í niklun erfiðleikun, og fjrrir nikilsverðar ráðleggingar
á öllun tímum. Og við biðjum un áfranhaldandi hjálp þeionna,
leiðbeiningar og bænir.
Svo vil ég þakka sanstarfsfólki mínu fyrir gott sanstarf
og góðan stuðning. f>ökk sé öllun, sen unnið hafa heilshugar og
af trúrnennsku að verki Guðs. Saneiginlega getun við vissulega
sagt: "liLngað til hefur Drottinn hjálpað."
Sk|rsla gj aldkera.
Malakí 3:10. "fterið alla tlundina 1 forðabúrið, til þess
að fæðsla sé til í húsi nínu og reynið nig einu sinni á þennan
hátt, segir Drottinn hersveitanna, hvort ég lýk ekki upp fyrir
yður flóðgáttun hininsins og úthelli yfir yður yfirgnæfanlegri
blessun." Þegar við litum un öxl yfir sl. tvö ér, hljótum við
að fyllast þakklæti og auðnýkt fyrir, hve áþreifanlega við höfun
notið þessara fyrirheita. I öllun erfiðleikunun, sen þrengdu að
þjóðarbúinu á þessun tvein árun, hefur Guð enn sannað okkur, hve
hátt hann er hafinn yfir þann stakk nannlegra taknarkana, sen við
i vanvizku olckair og trúarskorti erum svo gjörn að sníða honun.
Sen þjóð höfun við á þessu tínabili staðið andspænis afla-
bresti, heyleysisári, verðfalli á sjávarafurðun á nörkuðun
erlendis, gengisfellingu krónunnar og atvinnuleysi. Allir þessir
erfiðleikar, sen hafa reynt svo njög á efnahag þjóðarinnar, hafa
knúið hvern þegn hennar til að axla sinn hluta byrðarinnar.
Mikill sandráttur varð 1 viðskiptalxfinu og nörg fyrirtæki, sen
ekki stóöu föstun fótun fjárhagslega og höfðu e.t.v. hafið göngu
sina á bjartsýnistíma síldaráranna, urðu að draga saman seglin og
sun jafnvel að hætta allri starfseni. Mannlega séö hlaut því
einnig og ekki síður að verða samdráttur á fjárhagi safnaðarins
og vissulega hefði áhrifanna fyrst gætt þar, ef við heföun eingöngu
treyst á okkur sjálf. "Yðar vegir eru ekki rnínir vegir, segir
Drottinn." Guð é ótal ráð þó okkur sýnist öll sund lokuð. Hann
opnar okkur þær dyr, sem áður virtust lokaðar og nargfaldar fjárnuni
okkar eins og brauðið og fiskana forðum til að netta þær sálir, 3en
bíða þess að heyra boðskapinn.
Við sen söfnuður höfun á þessum tvein árun stigið skref fran-
fara og nýrra sigra. Á þessu tínabili jókst tíundin un 21%, gjafir
til heimastarfs nífölduðust og allar tekjur konferensins hækkuðu un
22%. Aukning á útgjöldun varð un 13% en tekjuafgangur þessara ára
samanlagður varð un 200% meiri en áranna 1966 og 1967. Eignir
konferensins lækkuðu un 5% en jafnfrant lækkuðu skuldir un 21%.
Hinir ýnsu sjóðir konferensins lækkuðu un kr. 2.992.591.05 eða un