Bræðrabandið - 01.07.1970, Page 15
Bls. 15 "• BRÆÐRAEANÐIB - 7. tbl. 1970.
Skýrsla um_æskulýðsstarf
Ungaennafélög eru ná 5 og 5 Aðvent skátasveitir cieð un 240
félögum. Rélögin halda uppi reglulegun samkonum, sun standa fyrir
umræðufundun, ferðalögun, gönguferðun og öðru félagsstarfi. Margir
ungnennafélagar taka virkan þátt í Bibliu-gj afaáformi og innsöfnun.
Skýrslur segja ekki allt un hið nikla starf hinna ungu, en það
helzta, sen nér er kunnugt un, er þetta:
Bibliulestrar og sankomur 1060
Kristniboðsheinsóknir 12100
Utbreiðsla blaða. og rita 18.300
Vinnustundir við liknarstarf 520
Á þessun árun voru 19 ungraenni skírð inn I söfnuðinn. Við
biðjum Guð að hjálpa þein að reynast trú. Æskulýðsstarfið hefur
hlutverki að gegna að fylkja hinum ungu undir nerki Krists.
Rúmlega 100 stigspróf Aðventskáta voru tekin þessi tvö ár og
yfir 130 dugnaðarnerki. Aðventskátastarfið stendur víðast neð
blóna og var ný skátasveit stofnuð á tínabilinu - sveitin I
Keflavík.
Haustið 1969 var nánskeið haldið fyrir Aðventskátaforingja
og sóttu námskeiðið un 15 nanns víðsvegar að af landinu.
Ungnennanót voru haldin bæði árin, hið fyrra að Norðtungu I
Borgarfirði og hið slðara að Ketilsstöðum I Mýrdal. Góð þátttaka
var I þessun nótun, t.d. sóttu un 150 nanns nótið að Ketilsstöðum.
Má segja, að sérstök blessun hafi hvllt yfir því nóti, þaur sen
mótsdagarnir voru einu þurru dagarnir á óvenjulega votviðrasömu
sunri.
Viljinn, blað Aðventæskunnar, kon út fjórun sinnun á ári.
Blaðið er nú gefið út I nýjun búningi, prentað og njmdskreytt.
Mest af starfinu við útgáfu blaðsins er unnið I sjálfboðavinnu og
eiga þeir þakkir slcilið, sen gefa af stuttum frítíná sínun til að
vera til blessunar fyrir aðra.
Á sl. hausti hélt foringi Aðventskátasveitar Vestnannaeyja,
Björgviu Snorrason, opinberar sankonur við góða aðsókn. Ungt fólk
hjálpaði til við söng og við dreifingu boðsseðla og á annan hátt.
Var hér un að ræða góða kynningu ungs fólks á boðskap Guðs fyrir
þessa síðustu tlma. Unga fólkið er jafnan duglegt að hjálpa til
við aller opinberar sankonur neð söng, dreifingu boðsseðla og á
annan hátt.
Að lokum vil ég þakka öllum fjær og nær, sen unnu að æskulýðs
starfinu, bæði 1 ungmennafélögunum og skátasveitunun. betta er
þýðingarnikið verk, en árangurinn nun ekki fyllilega sjást fyrr en
Drottinn opnar oklcur hulda heina I eilífðinni.