Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 18

Bræðrabandið - 01.07.1970, Blaðsíða 18
Bls. 18 - BRÆÐRABANDIÐ - 7. tbl. 1970 M 1968 kr. 273.H7.oo EM 1969 !t 123.670.oo SB 1968 !! 1.036.710.oo SB 1969 tt 591.640.oo Aðrar bækur, sen flestar voru seldar hjá forláginu voru þessar: (á forlagsverði). Morgunninn kenur Rökkursögur Bihlíur Sálnabækur Andaheinurinn Vegurinn til Krists ínsar bækur 3.900.oo 53.344.50 6l.980.oo 12.150.oo 31.580.oo 13.970.oo 223.188.19 Bóksalarnir vinna þýðingarnikið verkefni við að k.ynna boðskap Guðs. Þeir sá frækorni sannleikans þar sen þcir fara. Sunum finnst uppskeran af starfi þeirra kona seint, en við getun verið þess fullviss, að orð Guðs kenur ekki tónt til baka. Biðjun fyrir bóksölunun og því þýðingarnikla kynningarstarfi, sen þeir vinna. 1. tillaga_ - Minningaráyor^). Pundurinn vill neð dýpstu virðingu og þakklæti ninnast franúrskarandi trúfesti og fórnfýsi trúsystkina, sen látizt hafa tvö síðastliðin ár. 2. tillaga - Leiknannastarf. Þar sen Andi spádónsins gerir það skýrt, að verki Guðs verði ekki lokið á jörðinni nena allir safnaðarneðlinirnir rísi upp sen einn naður til að kunngera boðskapinn, leggjum við til: 1. Að systlcinin og ekki sízt ung hjón sæki vel sunarnótið að Hlíðardalsskóla., þar sen leiðbeiningar eru veittar leiknönnun til virkari þátttöku í átbreiðslustarfinu. 2. Að systkinin taki virkan þátt í innsöfnuninni og vinni að henni neð það í huga að vinna sálir. 3. Að safnaðarstjórnir leggi virk áforn un Bibiíu-gjafa- áfornið hver á sínu svæði og systkinin séu hvött til að vinna af krafti að þessu áformi. 4. Að hvetja safnaðarstjórnir til að gangast fyrir öflugu heinsóknarstarfi hver á sínu svæði, er niði bæði að því að kynna boðskapinn og ekki síður hjálpa trúsystkinun, öldruðun, sjúkun og öðrun. 5. Að séð verði fyrir nægilegri fjölbreytni í snéritun, sen opinbera greinsgóð sannleiksatriði og fleiri nánsflokka fyrir Bibliu-bréfaskólann til að starfa neð.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.