Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Side 21

Bræðrabandið - 01.07.1970, Side 21
Bls. 21 - BRÆÐRABANDIÐ - 7. tbl. 1970 3. Lecgja til við konferensstjórnina, að sérstök handbók verði gefin út sera fyrst fyrir Aðvent-skáta. 4. Hvetja til þess,að æskulýðsleiðtogar safnaðarins koai reglulega sanan til að ræða betri starfsháttu. 9. tillaga - Skólamál. Við, fulltrúar á ársfundi S.D.Aðventista 1970 leggjum áherzlu á mikilvægi safnaðarskóla og oæluQ með: 1. Að safnaðarskólar verði stofnaðir í söfnuðunum, þar sem nægilega mörg börn eru fyrir hendi og þeir skólar styrktir, sem nú þegar starfa. 2. Að keppt verði að því að 1. bekkur gagnfræðaskóla og jafnvel 2. bekkur verði tengdir safnaðarskólunum. 3. Að fara. þess á leit við konferensstjórnina, að sett verði nú þegar ncfnd til að undirbúa vinnubækur í kristnun fræðun fyrir fyrstu bekki safnaðarskóla og einnig vcrði athuguð í heild þörf safnaðarskóla og Hliðardalsskóla á sérstökun kennslubókun í kristnun fræðun. Við unræður un þessa tillögu lagði Björgvin Snorrason áherzlu á að hraða þessu náli sen nest og kon það fran, að hann hefði þegar unnið noklcuð undirbúningsstarf að vinnubókun i kristnum fræðun, sem er mjög þakkarvert og ætti að taka til nánari athugunar. 10^ tillaga - Kjörtínabil. 1. a) Vcgna þess að fran hefur konið sú stefna í starfi okkar að lengja kjörtínabil stjórnar og starfsmanna konfereusanna úr tvein í þrjú ár og þegar komið til frankvænda í nörgun konfer- ensun, b) Þar eð tvö ár hafa reynzt stuttur starfstíni til að koma ýnsu til frankvæmda, c) Þar eð konferens S.D.A. á Islandi er ekki háður neinni union: er nefndin sannála uir að leggja til, að kjörtímabil stjórnar og starfsnanna verði lengt úr tvein í þrjú ár. 11. tillaga - Reglugerð. 2. Þar sen engin skráð reglugerð er til fyrir konferens S.D.A. á Islandi, telur nefndin fulla þörf á, að úr þessu sé bætt og leggur því til, að leiðtogunun verði falið að senja slíka reglugerð, seu sé í sanhljöðan við lög Aðventsantakanna eftir því, sen við verður konið.

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.