Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.07.1970, Side 23

Bræðrabandið - 01.07.1970, Side 23
Bls. 23 - BRÆÐRABANDIÐ - 7. tbl. 1970 Konferensstjórn: Svein B. Jofemsen, fortnaður, ölafur Kristinsson, ritari, skólastjóri Hlíðardalsskóla, Sigurður Bjarnason, Steinþór Þórðarson, Sturlaugur Björnsson og Kristján Priðbergsson. Skólanefnd Hliðardalsskóla: Svein B. Johansen, formaður, skólastjóri Hlíðardalsskóla, ritari, ölafur Kristinsson, Guðaundur ölafsson, Hulda Guðmunds- dóttir, Reynir Guðsteinsson, ölafur Sigurðsson. Vigðir prédikarar: Svein B. Johansen, Sigfús Hallgrínsson. Aðrir prédikarar: ölafur Guðnundsson, Jón Hj. Jónsson, Steinþór Þórðarson og Sigurður Bjarnason. Kristniboðsstarfsfólk: Erling Snorrason, ölafur Kristinsson, Sigríður Elísdóttir, Magnús Helgason, Björgvin Snorrason, Guðnundur ölafsson, Tóoas Guðnundsson, Marín S. Geirsdóttir, David West, Cicilia Mikelsson og Arni Hóln. I lokaorðun sínun benti fornaðurinn, br. Svein B. Johansen, á, að þýðingarnestu ákvarðanirnar séu varðandi sálnavinnandi starf. Og þar viljun við öll keppa neð endurnýj uðu hugreklíi til að finna fleiri og betri leiðir til að leiða fleiri sálir inn i byrgið. Við höfun sáð niklu í þessun hluta akursins, en við höfun ekki uppskorið að sana skapi. En við verðun að reyna neð hjálp Guðs að styrkja þann hluta starfsins. Eg held, að ég tali fyrir nunn allra. starfsnannanna, er ég segi, að við munun leggja em neiri áherzlu og viðleitni 1 að vinna sálir fjrrir Krist, og við leitum til allra neðlinanna un hjálp og stuðning í þessu átaki. Við vitun, að þeir nunu vera viljugir til að gefa, bæði af tína, getu og fjármunun. Svo vil ég þakka ykkur fyrir nína hönd og samstarfsnanna ninna, fyrir það traust, sen þið hafið sýnt okkur neð því að trúa okkur aftur fyrir forystu starfsins. Við viljun helga okkur Guði á ný og því starfi, sen liggur franundan. Las hann einnig frá Sak. 3, 1-7 og benti á, að sérhver trúaður naður og kona er prestur. Við erum kölluð til að færa snd- legar fórnir, að fórna sjálfun okkur, tina okkor, gáfun okkar, stöðu

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.