Austurglugginn


Austurglugginn - 04.09.2008, Page 12

Austurglugginn - 04.09.2008, Page 12
Verslið þar sem úrvalið er… …allt í einni ferð Opið mánud. - föstud. 9-19 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 EGILSSTÖÐUM EGILSSTÖÐUM Tóti segir Ég ætla að heimsækja verkalýðsleiðtoga Þann 28. ágúst síðastliðinn voru sextíu ár liðin frá því að Skógræktarfélag Neskaupstaðar var stofnað. Af því tilefni var efnt til afmælishátíðar í Hjallaskógi. Mikill fjöldi vina og velunnara skóg- ræktarfélagsins mættu til að gleðjast saman á þessum góðviðrisdegi og taka þátt í hátíðinni. Anna Bergljót Sigurðardóttir, for- maður Skógræktarfélagsins og Marías B. Kristjánsson, skólastjóri Nesskóla, undirrituðu samning sem felur í sér að skólanum er úthlutaður lundur í skóginum sem hann má nota og útfæra eftir því sem best hentar til hvers konar útikennslu. Tólf stofnfélagar voru heiðraðir í tilefni dagsins og mættu níu þeirra í skóginn og tóku við heiðursskjali, Stefán Þorleifsson mælti fyrir hönd stofnfélaga og lýsti ánægju sinni með skóginn og sagði að bjartsýnustu menn hefðu ekki séð fyrir þennan mikla árangur sem starf félagsins hefur borið. Mikið og gott starf hefur verið unnið í skóginum í sumar sem og undanfarin ár og er aðstaða til útivistar og gönguferða um skógin orðin hin besta. Á heimasíðu Skógræktarfélagsins, www.123.is/hjallaskogur, má sjá fleiri myndir frá afmælishátíðinni. ÁL Sextugt Skógræktarfélag Afmælishátíð í Hjallaskógi Heiðursfélagar. Frá vinstri: Stefán Þorleifsson, Haukur Ólafsson, Jón S. Einarsson, Kristín Lundberg, Ásdís Ólsen, Lilja Bjarnadóttir, Unnur Jóhannsdóttir og Unnur Bjarnadóttir. www.toyota.is Toyota Austurlandi Miðási 2 S: 470-5070 HILUX - Láttu reyna á ánn Tæplega þrjátíu konur mættu í kvennareið Hestamannafélagsins Blæs sem riðin var um seinustu helgi. Riði var frá réttum og út eftir, komið við í Skálateigi og stoppað í Miðbæ þar sem veitingar biðu. Að því loknu var konunum skipt í tvö lið og keppt í Actinonary. Næst var aftur stigið á bak, riðið út eftir, niður fram hjá flug- og golfvöllunum og þaðan inn Grænanesveginn inn að keppnisvelli Blæs. Þar kepptu liðin í bjórreið og dekkjarallý. Ferðinni lauk inni í Teig þar sem meiri matur beið og þegar hrossunum hafði verið komið heim grilluðu herrarnir fyrir kon- urnar. Fleiri myndir frá ferðinni má sjá á www.123.is/blaer. Kvennareið Blæs Kampakátar hestakonur. Mynd: Blær Sungið af hjartans list. Skólakór Nesskóla söng við athöfnina. Mynd: ÁL ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T M I 32 03 6 0 3/ 20 06 TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Sími 515 2000 / tm@tryggingamidstodin.is Umboðsmenn í Fjarðabyggð // TM Neskaupstað Hafnarbraut 6 740 Neskaupstaður sími 477 1735 // Sparisjóður Norðfjarðar Búðareyri 2 730 Reyðarfjörður sími 470 1100

x

Austurglugginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.