Fréttablaðið - 27.10.2022, Blaðsíða 28
LÁRÉTT
1 áríðandi
5 skarð
6 snæðingur
8 klaufaskapur
10 prófgráða
11 deig
12 mest
13 hærri
15 eiginlega
17 safna saman
LÓÐRÉTT
1 aldin
2 raggeit
3 erta
4 nískupúki
7 dyntur
9 skynja
12 frjóangi
14 framkoma
16 sting
LÁRÉTT: 1 brýnn, 5 rof, 6 át, 8 ólagni, 10 ma, 11
rök, 12 best, 13 efri, 15 raunar, 17 smala.
LÓÐRÉTT: 1 brómber, 2 rola, 3 ýfa, 4 nánös, 7
tiktúra, 9 greina, 12 brum, 14 fas, 16 al.
Krossgáta
Skák Gunnar Björnsson
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Pondus Eftir Frode Øverli
Sudoku
Þrautin felst í
því að fylla út
í reitina þann-
ig að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
o g l ó ð r é t t ,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
Hvítur á leik
Dagskrá
Guðmundur Rafnkell í Mannamáli kvöldsins
Hann varð landsþekktur sem söngv-
ari austfirsku sveitarinnar Sú Ellen á
níunda áratug síðustu aldar, aðeins
þrettán ára gamall – og röddin með
skærasta móti – en tónlistin hefur
fylgt honum allar götur síðan. Norð-
firðingurinn Guðmundur Rafnkell
Gíslason er gestur Sigmundar Ernis í
Mannamáli kvöldsins, en kennarinn
sá arna, sem aldrei hefur kennt, hefur
komið einstaklega víða við á vegi
lífsins, í gleði jafnt og djúpri sorg.
3 6 8 2 5 9 4 7 1
4 1 2 7 3 8 9 5 6
7 5 9 6 1 4 2 8 3
5 9 6 4 8 1 7 3 2
1 2 3 5 9 7 6 4 8
8 4 7 3 6 2 1 9 5
2 8 5 9 4 6 3 1 7
6 3 4 1 7 5 8 2 9
9 7 1 8 2 3 5 6 4
4 6 1 8 5 3 9 2 7
5 7 2 6 9 4 8 1 3
8 9 3 1 2 7 4 5 6
7 3 5 2 4 9 6 8 1
1 8 4 3 7 6 5 9 2
6 2 9 5 8 1 3 7 4
2 1 6 9 3 5 7 4 8
3 5 7 4 1 8 2 6 9
9 4 8 7 6 2 1 3 5
18.30 Fréttavaktin Fréttir
dagsins í opinni dagskrá.
19.00 Mannamál Einn sígild-
asti viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi. Sig-
mundur Ernir ræðir við
þjóðþekkta einstaklinga.
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið,
atvinnulífið og íþróttirnar
á Suðurnesjum.
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
Fjallaskálar Íslands er
heillandi heimildaþáttur
um landnám Íslendinga
upp til fjalla og inni í
óbyggðum.
20.30 Fréttavaktin (e)
21.00 Mannamál (e)
Hringbraut Sjónvarp Símans
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
12.55 Heimaleikfimi
13.05 Kastljós
13.30 Útsvar 2015-2016 Seltjarnar-
nes - Reykjanesbær.
14.40 HM í Fischer-slembiskák
Bein útsending frá HM í
Fischer-slembiskák sem
fram fer á Íslandi.
17.50 Gert við gömul hús
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Listaninja
18.29 Sögur - stuttmyndir Bók-
rollan og stuldurinn á háls-
festinni.
18.43 KrakkaRÚV
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins Emmsjé Gauti og
Helgi Sæmundur - Tossi.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Okkar á milli Sólveig Ólafs-
dóttir er gestur í þáttarins.
20.35 Könnuðir líkamans Kropps-
granskarna
21.10 Haltu mér, slepptu mér Cold
Feet
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 HM í Fischer-slembiskák.
Samantekt frá HM í Fischer-
slembiskák sem fram fer á
Íslandi.
22.35 Neyðarvaktin Chicago Fire
Bandarísk þáttaröð um
slökkviliðsmenn og bráða-
liða í Chicago en hetjurnar
á slökkvistöð 51 víla ekkert
fyrir sér. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna yngri
en 12 ára.
23.15 Framúrskarandi vinkona
My Brilliant Friend
00.00 Dagskrárlok
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Cold Case
10.05 Shrill
10.30 Britain’s Got Talent
11.55 Hestalífið
12.10 30 Rock
12.30 Nágrannar
12.50 Skítamix
13.20 Dýraspítalinn
13.50 Family Law
14.35 30 Rock
14.55 Ultimate Veg Jamie
15.45 Grand Designs. Australia
16.35 The Heart Guy
17.25 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Temptation Island
19.50 Camp Getaway
20.35 The PM’s Daughter
21.05 La Brea
21.50 Chucky
22.40 Chapelwaite
23.25 The Sandhamn Murders
00.55 A Teacher
01.20 The Mentalist
02.00 Cold Case
02.45 Shrill
03.05 30 Rock
03.30 Family Law
04.10 30 Rock
12.00 Dr. Phil
12.40 The Late Late Show
13.25 Love Island Australia
14.25 Bachelor in Paradise
15.40 The Block
17.00 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
19.10 Love Island Australia
20.10 Elska Noreg
20.50 The Resident
21.40 Dan Brown’s The Lost
Symbol
22.30 Walker Bandarísk þáttaröð
um lögreglumanninn Cor-
dell Walker sem starfar sem
Texas Ranger, í sérsveit ríkis-
lögreglunnar í Texas.
23.15 The Late Late Show
00.00 Love Island Australia
00.50 Law and Order. Special Vic-
tims Unit
01.35 Chicago Med
02.20 Law and Order. Organized
Crime
03.05 Yellowstone
03.50 Halo Stórbrotin þáttaröð
sem byggð er á frægum
tölvuleik.
Góðan daginn!
Hvernig höfum við
það í dag, Knútur?
Bára ...
Heyrðu!
Við skulum flýja!
Þú og ég! Til
Kyrrahafseyju
þar sem enginn
getur fundið
okkur!
Þessi grasasni
getur ekki klifrað
upp stiga án þess
að stórmeiða sig!
Verður skaðinn
varanlegur?
Nei! Allt
bendir til
þess að
þetta hafi
gengið vel!
Briones átti leik gegn Garcia í
Cadiz árið 1956,
1. Hxd5!! Rg3+ (1. … cxd5 2. Bxd5+
Ke8 3. He1+ Kd8 4. Dd1!). 2. hxg3
Dxc2 3. Hf5+! Kg6 4. Bxc2 Hxf5 5.
g4 1-0.
Lenka Ptacnikova er ein í efsta
sæti eftir tvær umferðir á opna
Íslandsmóti kvenna. Liss og
Jóhanna gerðu jafntefli við stiga-
hærri andstæðinga og Iðunn
Helgadóttir vann góðan sigur í
sinni skák.
www.skak.is: Allt um Fischer-
slembiskákmótið.
Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins.
Nánari upplýsingar um blaðið veitir:
Arnar Magnússon, markaðsfulltrúi
Sími: 550 5652 / arnarm@frettabladid.is
Vegan
Blaðið kemur út í tilefni af alþjóðlega vegan deginum
sem er þann sama dag.
Þriðjudaginn 1. nóvember gefum við út sérblaðið
FERMINGARGJAFIR
Fimmtudaginn 15. mars g fur Fréttablaðið út
bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal
hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum.
Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst
gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi.
Tryggðu þér gott auglýsingapláss
í langmest lesna dagblaði landsins.
Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402
eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is
DÆGRADVÖL 27. október 2022 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ