Skessuhorn


Skessuhorn - 07.09.2022, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 07.09.2022, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2022 17 Krossgáta Skessuhorns Lof Öxull Vökvun Bara Afl Hlýleg Snudd Átt Spil Rösk- leiki Tónn Gagn Par 2 eins Sk.st. Átt Sléttar Gruna Hlé Krap Keyrði Fingur- inn Góður Rasar Kámaði Vætu Vettl- ingar Kústar Ljóð Kúgar Hökuna 7 Lærður Skjóla Grip Kvað Agnúa Elfan Gamall Eins um B Örn 4 3 Gjögt Sleða- ferð Púki Op Ofna Sam- þykkar 2 Látur Á fæti Tónn Svalk Fimm Finna leið Hag- stæð Rimpa Vafi Fum Röstin Þreytir Megr- ast Nær Mál Bjálki Fat Ískra Afa Stakur Sómi Leik- soppur Tuð Ókyrrð 6 Hyggja Tvíhlj. Samtök Upp- skera Hlaup Frá Rugga Skoða Aldur Elskar Líka Hvíld Tala Sérhlj. Kukl Næði Hrekkir Sk.st. Band Skel Röð Afrek Tófan Korn For Bæta Uglur Rasa Byrði Mjöður Huldu- verur 5 Sonur Óhljóð Ferskur Tann- stæði Fen Furðar Tíu Ótti Fluga Elfur 8 1 Planta Næði Grípir Veggur Karl 1 2 3 4 5 6 7 8 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar­ orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu­ dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilis­ fang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu­ pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn ­ krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra­ nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings­ hafinn bók að launum frá bókaútgáfunni Sæmundi. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Sundlaug“. Heppinn þátttakandi var Gyða Bentsdóttir, Býlu 5, 301 Akranesi F J Ö L S K Y L D A A Ð A K A F A L D F L J Ó T I Ð H A N A U S T R A U M U V A S L Ó A V L Æ N Æ M T N T L L R A T A R A R A R A X L A A R I N N Á Ð U R O K L R U P L Á A S V A L U R A U G A H Á R S Á K L R O F S A T L Á T A K K U S K L A Á U N U N M E N N S Æ U S S N A R A U L A Ó Á T P A T D R E G G J T Ó R I T Á I L G A T M Á Æ T T R Æ M A A N D R Ó T T H A Ó Ð U R Ó Á I T A U G A L T Æ R L Á S T T G Á F A S U N D L A U G Dagur í lífi... Verktaka í Grundarfirði Nafn: Sigurþór Jónsson Fjölskylduhagir/búseta: Ein­ hleypur og bý i Grundarfirði. Starfsheiti/fyrirtæki: Verktaki. Áhugamál: Golf, fótbolti, snjó­ bretti. Dagurinn: Fimmtudagurinn 1. september 2022. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Vaknaði um sex leytið og skellti í mig einum Unbroken drykk og tók adhd lyfin mín. Hvað borðaðirðu í morgunmat? Fasta á morgnana. Hvenær fórstu til vinnu og hvernig? Var sestur upp í bíl um 6.30, sótti minn mann Valtý og við keyrðum upp á golfvöll til starfa. Fyrstu verk í vinnunni? Nýbruggað kaffi. Hvað varstu að gera klukkan 10? Slá flatir. Hvað gerðirðu í hádeginu? Hlustaði á hádegisfréttirnar og slakaði á. Hvað varstu að gera klukkan 14? Slá brautir. Hvenær hætt og það síð- asta sem þú gerðir í vinnunni? Þennan dag hætti ég um klukkan 17 og þreif vélarnar. Hvað gerðirðu eftir vinnu? Horfði á fótbolta (undanúrslit Mjólkurbikarsins). Hvað var í kvöldmat og hver eldaði? Naut og kalkúnn hjá mömmu. Hvernig var kvöldið? Æfa sveifluna og spila, smá sjónvarps „chill.“ Hvenær fórstu að sofa? Um miðnætti. Hvað var það síðasta sem þú gerðir áður en þú fórst að hátta? Burstaði tennurnar. Hvað stendur upp úr eftir daginn? Þakklæti. Eitthvað að lokum? Ég lifi eftir einni reglu. Leggðu þig fram eins vel og þú getur á hverjum degi og þá munu góðir hlutir gerast. Þannig virkar algóritmi. Gildistími reglugerðar heilbrigðis­ ráðherra um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna hefur verið framlengdur frá 1. septem­ ber til 31. október nk. Reglugerð um framlenginguna hefur verið send Stjórnartíðindum og birt­ ist sl. fimmtudag. „Réttur sjúk­ linga til endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sérgreinalækna helst því óbreyttur. Samningavið­ ræður milli Sjúkratrygginga Íslands og sérgreinalækna standa yfir. Heil­ brigðisráðuneytið leggur áherslu á að staða sjúklinga gagnvart endur­ greiðslu kostnaðar meðan samn­ ingar liggja ekki fyrir sé tryggð. Fyrir mistök var reglugerð um framlengdan gildistíma reglugerðar um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna ekki send Stjórnar­ tíðindum nógu tímanlega til að hún birtist 1. september. Réttur til endurgreiðslu er engu að síður tryggður frá og með 1. september,“ segir í tilkynningu frá heilbrigðis­ ráðuneytinu. mm Reglugerð um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.