Fréttablaðið - 01.11.2022, Blaðsíða 30
Bílar
Farartæki
2022 ónotaður Ford Transit Edition
Trend Langur. LED ljós. Stór litaskjár
með bakkmyndavél. Metalic
lakk. ofl. Þessir bílar eru ófánlegir
í Evrópu í dag en við eigum þó
þennan til afhendingar strax! Verð:
5.680.000 án vsk.
Sparibíll ehf
Hátún 6A, 105 Reykjavík
Sími: 577 3344
www.sparibill.is
Bílar óskast
VILTU LOSNA VIÐ GAMLA
BÍLINN ?
Kaupum bíla 25-250þús
Hringdu S. 615 1810 eða sendu
sms og við höfum samband
Þjónusta
Málarar
MÁLARAR.
Faglærðir Málarar. Tökum
að okkur alla almenna
málningarvinnu. Sanngjarnt verð.
S. 782 4540 / loggildurmalari@
gmail.com
REGNBOGALITIR EHF
Getum bætt við okkur verkefnum.
Löggiltur málarameistari. Löggiltir
málarar. Vönduð vinna, vanir menn.
www.regnbogalitir.is malarar@
simnet.is. Sími 8919890
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra
stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
- FLOTUN - SANDSPARSL -
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna.
Áratuga reynsla og þekking skilar
fagmennsku og gæðum.
Tímavinna eða tilboð.
Strúctor byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Spádómar
SPÁSÍMINN 908 5666
Stjörnuspá. Tarot. Ársspá.
Draumráðningar, ást og peningar.
Andleg hjálp. Trúnaður.
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR.
S. 663 0746.
Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð
verð. Straumblik ehf. Löggiltur
Rafverktaki. straumblik@gmail.com
Keypt
Selt
Til sölu
Gæða ungnautakjöt beint frá býli.
Minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas,
snitsel og steikur. www.myranaut.is
s. 868 7204
Heilsa
Heilsuvörur
Húsnæði
Geymsluhúsnæði
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sérgeymslur á mjög góðum
verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500
GEYMSLUR.IS
SÍMI 555-3464
Geymslur af öllum stærðum. Allt að
20% afsláttur. www.geymslur.is
Útboð
Skeiða- og Gnúpverjahreppur óskar eftir tilboðum í verkið:
„Vallarbraut 2022“
Verklok eru 15. júlí 2023.
Verkið felur í sér gerð á nýrri götu Vallarbraut í Brautarholti í
Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Verktaki skal jarðvegsskipta götuna og gangstíga samkvæmt
kennisniðum og leggja styrktarlag, burðarlag og malbik á stíga
og götur. Verktaki skal einnig leggja fráveitu, vatnsveitu, hita-
veitu, ljósleiðaralagnir, ljósastauralagnir, setja upp ljósastaura
og aðstoða við lagningu rafveituveitulagna.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 1615 m³
Styrktarlag og fylling í lagnaskurði 3000 m³
Malbik 2020 m²
Fráveitulagnir 789 m
Vatnsveitulagnir 354 m
Hitaveitulagnir 352 m
Ljósastaurar 7 stk
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með þriðjudeg-
inum 1. nóvember 2022. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið
skulu hafa samband við Bárð Árnason hjá Eflu Suðurlandi með
tölvupósti á netfangið bardur.arnason@efla.is og gefa upp
nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðs-
gögnin send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps
Árnesi, 804 Selfossi fyrir kl. 10:00 þriðjudaginn 15. nóvember
2022, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Sveitarstjórinn í Skeiða- og Gnúpverjahrepp
Þú finnur Fréttablað dagsins
• Í aldreifingu á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri
• Í öllum verslunum Bónus
• Í Húsasmiðjunni á höfuðborgarsvæðinu
• Í Firðinum
• Í Kringlunni
• Í Fjarðakaup
QR flýtilausn fyrir stafrænar útgáfur
GEFÐU
VATN
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
4 SMÁAUGLÝSINGAR 1. nóvember 2022 ÞRIÐJUDAGUR550 5055
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 9-16
Netfang: smaar@frettabladid.is
Smáauglýsingar