Fréttablaðið - 01.11.2022, Blaðsíða 40
frettabladid.is
550 5000
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is
AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is
PRENTUN Torg ehf.
DREIFING Póstdreifing ehf.
dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025
Kristbjargar
Þórisdóttur
n Bakþankar
STILLANLEG
HJÓNARÚM
HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA
G E R I Ð G Æ Ð A - O G V E R Ð S A M A N B U R Ð
WWW.SVEFNOGHEILSA.IS
ENGJATEIGI 17-19,
REYKJAVÍK
S:581 2233
BALDURSNESI 6,
AKUREYRI
S: 461 1150
OPIÐ:
VIRKA DAGA.......KL. 10:00 -18:00
LAUGARDAGA....KL. 12:00 - 16:00
UMBOÐSAÐILAR:
HÚSGAGNAVAL, HÖFN Í HF.
BARA SNILLD, EGILSSTAÐIR
VERSLANIR:
PANDORA
STILLANLEGUR
HÆGINDASTÓLL
VANDAÐAR
SÆNGUR OG
KODDAR Í
ÚRVALI
EITT MESTA
ÚRVAL AF
HEILSUDÝNUM
Á LANDINU
ÚRVAL AF
VÖNDUÐUM
HEILSURÚMUM
Svefn heilsa&
Þessa dagana sjást ýmsar kynja-
verur á ferli og upplýst grasker í
tilefni hrekkjavöku. Sjálf þreytti
ég frumraun mína við að skera út
eitt slíkt um helgina og fer vænt-
anlega hring um hverfið í fylgd
lítillar nornar og sjóræningja.
Sitt sýnist hverjum um þessa
nýjung í f lóru tilbreytinganna
hérlendis. Sumir fussa og sveia
yfir því að við séum að taka upp
enn einn ameríska siðinn en aðrir
fagna tækifærinu til að bregða frá
grámyglulegum hversdagsleik-
anum og glæða skammdegið nýju
lífi. Fólk klæðir sig upp í búninga,
sker út grasker, skreytir umhverf-
ið með draugalegu dóti og útbýr
draugalegar veitingar. Hrekkja-
vaka er nær okkur en virðist við
fyrstu sýn.
Hátíðisdagurinn 31. október
er ættaður frá Keltum þar sem
þakkir voru færðar fyrir uppskeru
sumarsins og koma vetrar boðuð.
Þegar Írar og Skotar f luttust til
Ameríku á 19. öld f luttist hrekkja-
vakan með þeim. Í okkar daglega
lífi er mikilvægt að gera sér daga-
mun og njóta tilbreytingar. Þann-
ig skapast tækifæri fyrir skemmti-
lega og eftirminnilega samveru
með börnum og samferðafólki.
Það er mikilvægt að minna sig á
að sama hversu gömul við verðum
þá erum við aldrei of gömul til
að leika okkur aðeins. Það er gott
að taka sig ekki of hátíðlega og
bregða á leik. Þannig gerum við
sjálfum okkur og börnum okkar
gott.
Ég vona að þið hafið notið þess
að brjóta upp skammdegið kæru
landsmenn með því að lýsa upp
grasker og klæða ykkur upp í
draugalega búninga á sama tíma
og þið kveðjið sumarið og takið á
móti komandi vetri!
Grikk eða gott? n
Grikk eða gott
LÆGSTA
ER Á REYKJAVÍKURVEGI
Í HAFNARFIRÐI
VERÐIÐ