Fréttablaðið - 05.11.2022, Síða 8

Fréttablaðið - 05.11.2022, Síða 8
Það eru mál eins og þetta flóttamannamál sem er skeinuhættara ríkisstjórninni en formannsskipti i Sjálfstæðisflokknum. Eiríkur Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst Samfylkingin fékk mörg föst skot og það er ekki annað að sjá en að Bjarni sjái þar and stæðing sem rétt sé að gefa gaum. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við HA Mjólk er góð helgisteinar@frettabladid.is AKUREYRI Vi nabæja s a m st a r f Akureyrar við rússnesku borgina Múrmansk var ekki tekið fyrir á bæjarráðsfundi Akureyrarbæjar á fimmtudag. Vinabæjasamstarfið var undirritað árið 1994 í von um að stuðla að auknum viðskiptum í sambandi við slipp, en ekkert varð úr þeim áformum. Norska borgin Tromsö ákvað í október að slíta vinabæjasamstarfi sínu við Múrmansk í mótmælaskyni við stríðið í Úkraínu. Í kjölfar þeirrar ákvörðunar greindi Ásthildur Sturlu- dóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, frá því að málið yrði líklega tekið fyrir á næsta bæjarráðsfundi. n Múrmansk verður áfram vinabær Akureyrar bth@frettabladid.is ALÞINGI Fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins sem tekur sæti á Alþingi ef Bjarni Benediktsson tapar í formannskjörinu á sunnudag og hættir á þingi, líkt og Bjarni hefur gefið út, er Arnar Þór Jónsson, sem fór fram í fimmta sæti í Kraganum í síðustu þingkosningum. „Ég hef ekki velt þessu fyrir mér,“ sagði Arnar Þór spurður út í stöð- una. „Nei, ég mun ekki greiða atkvæði eftir mínum eigin hagsmunum heldur minni eigin samvisku,“ segir hann, spurður hvort hann hafi hags- muni af því að greiða Guðlaugi Þór Þórðarsyni atkvæði sitt. „Ég tel að þeir hafi báðir margt til síns ágætis og vona að baráttan fari drengilega fram,“ segir Arnar Þór. Mikil spenna er á fundinum og talið tvísýnt hvort Guðlaugur Þór eða Bjarni hefur betur. n Arnar Þór inn ef Bjarni hættir Arnar Þór Jónsson, fyrsti varaþing- maður Sjálfstæðisflokksins. Tveir prófessorar í stjórn- málafræði nefna sama punkt þegar spurt er hvað hafi vakið mesta athygli í setningarræðu Bjarna Benediktssonar í gær. Hann hafi varið miklu púðri í Samfylkinguna. bth@frettabladid.is STJÓRNMÁL Athygli vekur, að sögn tveggja prófessora í stjórnmála- fræði, hve Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisf lokksins og fjármálaráðherra, gerði Samfylk- ingunni hátt undir höfði sem höfuð- andstæðingi flokksins. Eiríkur Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, hlustaði á setningarræðu Bjarna á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardals- höllinni í gær en Bjarna var mjög vel fagnað með miklu lófaklappi bæði fyrir og eftir ræðu. Spennandi dagar eru fram undan hjá Bjarna og landsfundarfull- trúum þar sem formannsslagur er milli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Bjarna. Bjarni varði litlu púðri með beinum orðum en sitthvað lá undir orðum hans að mati stjórnmála- fræðiprófessora. Eiríkur Bergmann segir að ræða Bjarna hafi reynt að svara gagn- rýnisröddum Guðlaugs Þórs í kosn- ingabaráttunni. „Hann tekur inn fólkið í f lokkn- um, hinn almenna flokksmann inn í umræðuna, sem gæti verið svar við gagnrýni Guðlaugs um að Bjarni hafi ekki sinnt grasrótinni nægilega vel,“ segir Eiríkur. Þá segir Eiríkur að Bjarni hafi lagt áherslu á atvinnulíf og að flokkur- inn sé stjórnmálaflokkur athafna- fólks og frumkvöðla, auk skýrrar fullveldisafstöðu. „En hann gerði Samfylkingunni ansi hátt undir höfði, fannst mér, gerir hana að höfuðandstæðingi Sjálfstæðisflokksins. Það er athygl- isvert,“ segir Eiríkur. Eiríkur segir einnig að Bjarni hafi í ræðu sinni ekki tekið utan um þá öldu mótmæla sem risið hefur í landinu vegna brottflutnings flótta- manna. „Einhverjir hafa sagt að breyting- ar á forystu Sjálfstæðisflokksins geti haft áhrif á lífvænleika stjórnarinn- ar, sem ég tel ofmælt, en það eru mál eins og þetta flóttamannamál sem er skeinuhættara ríkisstjórninni en formannsskipti i Sjálfstæðis- flokknum,“ segir Eiríkur. Grétar Þór Eyþórsson, stjórn- Prófessorar segja athyglisvert hversu mikið Bjarni ræddi Samfylkinguna Bjarni Benediktsson talaði vel um ríkisstjórnarsamstarfið í ræðu sinni í gær þótt sumir spái að innflytjendamálin geti reynst stjórninni erfið. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI málafræðiprófessor við Háskólann á Akureyri, segir um þann hluta ræðu Bjarna sem varði formanns- kjörið beint eða óbeint, að Bjarni hafi fyrst og fremst lagt áherslu á að koma því að hve vel hafi tekist í ríkisstjórninni, hversu vel sam- starfið hefði gengið þrátt fyrir mála- miðlanir. „Við þær aðstæður þar sem svo vel gengur séu breytingar ekki skyn- samlegar. Hann er í raun að halda því á lofti hversu góður formaður hann sé. Guðlaugur fær til að mynda hrós,“ segir Grétar Þór. Þá segir Grétar Þór áhugavert að Bjarni hafi boðið Viðreisnarfólkið velkomið heim, en líkt og Eiríkur segir Grétar vekja einna mesta athygli hve stór hluti ræðu Bjarna hafi hverfst um Samfylkinguna. „Samfylkingin fékk mörg föst skot og það er ekki annað að sjá en að Bjarni sjái þar andstæðing sem rétt sé að gefa gaum,“ segir Grétar Þór. „Þetta er athyglisvert er horft er til smæðar flokksins eins og staðan er í dag.“ n gar@frettabladid.is STJÓRNMÁL Samkvæmt nýrri könn- un sem Prósent hefur sent frá sér segjast fleiri líklegri en ólíklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn með Guð- laug Þór Þórðarson sem formann fremur en Bjarna Benediktsson, sem verið hefur formaður flokksins frá árinu 2009. Af þeim sem svöruðu sögðust samtals 36 prósent af þeim 1.072 sem tóku afstöðu vera líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn undir for- ystu Guðlaugs Þórs en Bjarna. Sextán prósent sögðust hins vegar vera ólík- legri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn með Guðlaug Þór við stjórnvölinn. Þá sögðust alls 48 prósent hvorki lík- legri né ólíklegri til að kjósa flokkinn með Guðlaug sem formann. Kjósa frekar Sjálfstæðisflokk með Guðlaug sem formann Værir þú líklegri eða ólíklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn undir forystu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heldur en undir forystu Bjarna Benediktssonar? Allir svarendur 16% 36% 48% n Ólíklegri n Líklegri n Hvorki né Af þeim sem segjast vera Sjálf- stæðismenn segist fjórðungur vera líklegri til að kjósa f lokkinn með Guðlaug sem formann og annar fjórðungur líklegri. Spurt var: Værir þú líklegri eða ólíklegri til að kjósa Sjálfstæðis- f lokkinn undir forystu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heldur en undir forystu Bjarna Benediktssonar? Netkönnun Prósents byggir á 1.341 svari úr 2.600 manna úrtaki meðal könnunarhóps fyrirtækisins sem í eru einstaklingar átján ára og eldri. Svarhlutfallið var þannig 51 prósent. Gögnum var safnað frá 1. til 4. nóvember 2022. „Gögn eru vigtuð til að úrtak endurspegli álit þjóðarinnar. Tekið er tillit til kyns, aldurs og búsetu,“ segir í skýringum Prósent. n 6 Fréttir 5. nóvember 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.