Fréttablaðið - 05.11.2022, Side 35

Fréttablaðið - 05.11.2022, Side 35
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 5. nóvember 2022 starri@frettabladid.is Fimmtíu ára afmælisfögnuður Einars Áskels verður haldinn í dag, laugardag, í Bíó Paradís í Reykjavík, en fögnuðurinn er hluti af Alþjóðlegri barnakvikmynda- hátíð í Reykjavík. Sýndar verða þrjár myndir eftir bókunum um Einar Áskel með lifandi talsetningu Þórunnar Lárusdóttur leikkonu. Myndirnar byggja á bókunum Flýttu þér Einar Áskell, Engan asa Einar Áskell og Svei-attan Einar Áskell. „Við fengum þá hugmynd að sýna Einar Áskel á hátíðinni því hann er 50 ára um þessar mundir. Hugsa sér!“ segir Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri Bíó Paradísar. „Rit- höfundurinn Gunilla Bergström var mjög nösk á hvernig börn eru og lýsir þeim á næman og raunsannan hátt. Þess vegna held ég að þessar bókmenntir, og kvikmyndir, höfði vel til barna og foreldra þeirra. Það skapast nánd í sögunum sem sýna ekki bara einfalda hluti heldur einnig flókna. Sjónarhornið er líka mikilvægt, það er sem sagt barns- ins.“ Kvikmyndirnar eru svipað og bækurnar ekki mjög textahlaðnar og myndmálið fær að njóta sín að sögn Ásu. „Upprunalega talið mun heyrast óma aðeins undir, en ekki þó þannig að það trufli. Þessi sýning hentar því vel yngstu áhorf- endunum og foreldrum þeirra.“ Fyrsta myndin hefst kl. 10 og næstu byrja kl. 11 og 14. Ókeypis er inn á myndirnar en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir miðum á tix.is. n Afmælisfögnuður fyrir Einar Áskel Þrjár myndir um Einar Áskel verða sýndar í Bíó Paradís í dag. Einar Bárðarson stundar mikla hreyfingu í lífi sínu og starfi. Hann segist ekki geta verið ánægðari en hann er með árangur af Active Joints. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Active Joints breytti leiknum Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, segir mikinn létti að geta loks farið út að hreyfa sig eftir að hann fór að taka inn Active Joints frá Eylíf. 2 HEILAÞOKA? Fæst í helstu apótekum - www.celsus.is AUKIN ORKA OG FÓKUS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.