Fréttablaðið - 05.11.2022, Page 43

Fréttablaðið - 05.11.2022, Page 43
Framkvæmdastjóri Samorka óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Samorka óskar eftir að ráða reyndan leiðtoga í starf fram­ kvæmda stjóra. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir góðri samskiptafærni, frumkvæði og hefur það sem þarf til að starf­ rækja jákvæðan vettvang um starfsemi orku­ og veitufyrirtækja. Starfsfólk Samorku er fimm talsins og eru aðildarfélögin um 50 orku­ og veitufyrirtæki um allt land. Samtökin eru aðilar að Samtökum atvinnulífsins. Stefna Samorku er að starfrækja trúverðugan, fræðandi og jákvæðan vettvang um starfsemi og hagsmuni orku­ og veitufyrirtækja og að samtökin njóti trausts almennings og stjórnvalda sem leiði til farsællar þróunar í orku­ og veitumálum á Íslandi. Samorka er samstarfsvettvangur aðildarfyrirtækja og faglegur vettvangur þeirra í félags­, kynningar­ og fræðslumálum. Það eru spennandi tímar framundan í orku- og veitu málum við að tryggja áfram heilnæmt drykkjarvatn, umhverfisvænar fráveitur, heitt vatn og rafmagn fyrir heimilin, atvinnulífið og orkuskiptin. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Thelma Krístín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511­1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2022. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri • Ábyrgð á starfsemi Samorku gagnvart stjórn • Innleiða og framfylgja stefnu og ákvörðunum stjórnar/aðalfundar • Stuðla að og bera ábyrgð á góðum tengslum við aðildarfyrirtæki og rækta félags­ og fræðslustarf • Samskipti og upplýsingagjöf til stjórnvalda, fjölmiðla og almennings Hæfniskröfur: • Stjórnunarreynsla • Þekking á starfsumhverfi orku­ og veitufyrirtækja er kostur • Þekking á umhverfismálum og nýtingu náttúruauðlinda er æskileg • Góðir samskipta­ og samstarfshæfileikar • Góð hæfni í íslensku og ensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti • Kunnátta í Norðurlandamáli er kostur Nánari upplýsingar um samtökin má finna á: www.samorka.is Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.