Fréttablaðið - 05.11.2022, Side 47

Fréttablaðið - 05.11.2022, Side 47
Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember nk. Upplýsingar veita Elín Dögg Ómarsdóttir, elin@hagvangur.is, og Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is. Við leitum að hornsteinum framtíðarinnar Eignarhaldsfélagið Hornsteinn auglýsir tvö spennandi störf hjá framsæknu fyrirtæki með skýra framtíðarsýn. Leitað er að kröftugum einstaklingum sem vilja slást í hóp öflugs teymis sem vinnur að því að móta umhverfis­ vænni byggingariðnað. Öryggisstjóri Við leitum að öflugum og umbótasinnuðum öryggisstjóra sem starfar þvert á dótturfyrirtæki Hornsteins til að tryggja að allir komist heilir heim eftir vinnudaginn. Mikil áhersla er lögð á fræðslu­ og forvarnarstarf sem miðar að því að efla öryggismenningu. Helstu verkefni og ábyrgð • Þróun og eftirfylgni öryggis­, heilbrigðis­ og vinnuumhverfismála • Uppbygging og ábyrgð öryggisstjórnunarkerfis • Ráðgjöf, þjálfun og fræðsla til stjórnenda, starfsfólks og verktaka • Skráningar, markmið, úrbætur og eftirfylgni Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Þekking á vottunarferlum er æskileg • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður • Framúrskarandi samskiptafærni • Umbótasinnuð hugsun • Góð íslensku­ og enskukunnátta Sölustjóri byggingalausna hjá BM Vallá Vilt þú byggja til framtíðar með okkur? Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem viðkomandi hefur tækifæri til að þróa áfram. Ef þú vilt láta til þín taka í ráðgjöf og sölu á sviði mannvirkjagerðar þar sem áhersla er lögð á umhverfisvænni lausnir þá viljum við heyra í þér. Helstu verkefni og ábyrgð • Sala og ráðgjöf á húseiningum, steypu, framleiðslu­ og endursöluvörum • Tilboðs­, samninga­ og reikningagerð • Samskipti við viðskiptavini, framleiðsludeildir, hönnuði, birgja og verktaka • Greining og öflun nýrra viðskiptatækifæra • Gerð sölu­ og markaðsáætlana Menntunar- og hæfniskröfur • Tækni og/eða iðnmenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla úr byggingariðnaði • Þjónustulund, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð almenn íslensku­ og enskukunnátta hagvangur.is Eignarhaldsfélagið Hornsteinn ehf. á og rekur þrjú dótturfélög sem starfa við öflun hráefna, framleiðslu, sölu og þjónustu á byggingarmarkaði og við mannvirkjagerð. Fyrirtækin eru Björgun, BM Vallá og Sementsverksmiðjan og hafa þessi félög rótgróna sögu á Íslandi. Umhverfismál og sjálfbær nýting auðlinda er rauður þráður í starfseminni og er markvisst unnið að lausn um sem hafa jákvæðari umhverfisáhrif. Hjá fyrirtækjunum starfa um 200 manns á starfsstöðvum víða um land. Hornsteinn leggur mikla áherslu á að skapa gott vinnuumhverfi, jafnrétti og er jafnlaunastefna órjúfanlegur hluti af launastefnu fyrirtækisins. Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið en hægt er að sækja um á hagvangur.is. Umsóknir og nánari upplýsingar á hagvangur.is ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 5. nóvember 2022
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.