Fréttablaðið - 05.11.2022, Page 74

Fréttablaðið - 05.11.2022, Page 74
Það höfðu nokkrir í ættinni fengið krabbamein og dáið en ég á mest systur minni að þakka að ég fór í skoðun þar sem krabbameinið fannst. Stefán Stefánsson Stefán Stefánsson greindist með blöðruhálskrabbamein í september árið 2019 og fór í brottnám tveimur mán- uðum síðar. Frá því Stefán fékk bót meina sinna hefur hann verið duglegur að fræða karlmenn um krabbameinið og hefur tekið þátt í starfi krabba- meinsfélagsins Framfarar, sem er með ráðgjöf og stuðning fyrir karla með krabbamein í blöðruháls- kirtli og aðstandendur, í samstarfi við Félag þvagfæraskurðlækna, Krabbameinsfélagið og Ljósið. „Það höfðu nokkrir í ættinni fengið krabbamein og dáið en ég á mest systur minni að þakka að ég fór í skoðun þar sem krabbameinið fannst. Hún hreinlega skikkaði mig og aðra til að fara í skoðun,“ segir Stefán. „Systir mín greindist með krabbamein. Hún náði sér en það hvarf ekki. Hún greindist aftur og fékk meinvörp og lést fyrir átta árum síðan. Hún var baráttuglöð og mikill skörungur og hún hélt alltaf áfram að hamra á því þegar hún var sjálf mikið veik að ég og bræður mínir færum í skoðun,“ segir Stefán. Stefán segist ekki hafa verið með nein einkenni áður en hann leitaði til læknis og lét kanna blöðru- hálskirtilinn. „Ég bara dreif mig í skoðun. Þótt systir mín væri fallin frá þá vildi ég hlýða kalli hennar. Faðir minn lést úr krabbameini, ekki þó úr blöðruhálskrabba- Á systur minni mikið að þakka  Stefán Stefáns- son greindist með blöðru- hálskrabbamein fyrir þremur árum síðan. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR meini, en þá var þetta alltaf miklu meiri feluleikur,“ segir Stefán. Hefði ekki mátt bíða lengur Stefán segir að þegar hann greindist með krabbameinið hafi það verið á byrjunarstigi. „Ég var heppinn að fara í skoðun á þessum tímapunkti því þegar ég greindist var krabbameinið á frumstigi. Ég hefði ekki mátt bíða lengur, þá hefði þetta getað endað illa. Læknirinn sem tilkynnti mér að ég væri með krabbameinið sagði við mig: Nú erum við með vandamál. Hvernig leysum við það? Úr varð að ég fór í brottnám. Ég fór hvorki í geisla- né lyfjameðferð og ástæðan fyrir því var hversu snemma þetta greindist. Brottnámið átti sér stað þannig að það voru gerð göt á magann og tölvustýrð vél sá um að fjarlægja meinið. Á síðustu fimm árum hefur orðið gífurleg þróun í aðgerðum og eftirliti og þessi þróun mun halda áfram,“ segir Stefán. Varst þú f ljótur að ná þér eftir aðgerðina? „Það tók sinn tíma að ná sér líkamlega. Ég var í ágætis æfingu þegar ég greindist en menn tala oft digurbarkalega um að taka þetta á kassann. Það er mikið sjokk að fá þær fréttir að þú sért með krabba- mein. Ég heimsótti Ljósið sem er endurhæfingar- og stuðningsmið- stöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Það var hreint og beint stórkostlegt að koma þangað. Aðstoðin, þekk- ingin, hugurinn og andinn þar gaf mér svo mikið,“ segir Stefán. Margir eru einangraðir Stefán segist hugsa til allra þeirra sem ekki fara í skoðun og gera það ekki nógu snemma. „Það sem fór illa í mig var að vita af öllum hinum sem ekki fara snemma í skoðun. Ég hugsa til þess hversu vel ég slapp frá þessu en er hugsi yfir þeim sem ekki leggja í að fara í skoðun. Ég fór að vinna fyrir Krabbameinsfélagið Framför og þar er verið að vinna eftir öllu sem mig langaði að gera og miklu fleira til. Við viljum ná til karlmanna, þeir fari snemma í skoðun og fái stuðning ef þeir greinast með krabbamein. Margir eru einangr- aðir og hafa ekki stuðning frá maka eða fjölskyldu og við verðum að ná til þeirra. Mín skilaboð eru skýr. Menn eiga að drífa sig í skoðun og það er ekki flókið. Við vitum að það er margir sem eru hræddir við að fara og óttast niður- stöðuna en þá er mikilvægt að styðja við bakið á þessum aðilum,“ segir Stefán. n Við þökkum fyrir stuðninginn Akureyri Hofsós Vesturfarasetrið Hofsósi Siglufjörður Aðalbakarinn ehf, Aðalgötu 26 -28 Efnalaugin Lind sf, Aðalgötu 21 Akureyri Akureyrarkirkja, Eyrarlandsvegi B. Hreiðarsson ehf, Þrastarlundi Bílaleiga Akureyrar Eining-Iðja, Skipagötu 14 Halldór Ólafsson, úr og skartgripir, Glerártorgi Hlíð hf, Kotárgerði 30 Keahótel ehf, Skipagötu 18 Lagnalind ehf, Móasíðu 9b Ljósco ehf, Ásabyggð 7 Rafmenn ehf, Frostagötu 6c Raftákn ehf - Verkfræðistofa, Glerárgötu 34 Sigurgeir Svavarsson ehf, byggingaverktaki, Njarðarnesi 4 Sjúkrahúsið á Akureyri, Eyrarlandsvegi Tölvís sf, Kaupangi við Mýrarveg Vélsmiðjan Ásverk ehf, Grímseyjargötu 3 Dalvík EB ehf, Gunnarsbraut 6 Híbýlamálun,málningarþjónusta ehf, Reynihólum 4 Kussungur 2 ehf, Ásvegi 3 Tannlæknastofan Dalvík Tréverk ehf, Dalvík, Grundargötu 8-10 Vélvirki ehf, verkstæði, Hafnarbraut 7 Ólafsfjörður Árni Helgason ehf, vélaverkstæði, Hlíðarvegi 54 JVB-Pípulagnir ehf, Aðalgötu 37 Húsavík Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf-www.fjallasyn.is, Smiðjuteigi 7 Framsýn, stéttarfélag, Garðarsbraut 26 Tjörneshreppur, Ketilsstöðum Trésmiðjan Rein ehf Val ehf, Höfða 5c Laugar Framhaldsskólinn á Laugum, Reykjadal Mývatn Jarðböðin við Mývatn, Jarðbaðshólum Vogar ferðaþjónusta, Vogum Kópasker Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, Skinnastað Bakkafjörður K Valberg slf, Kötlunesvegi 19 Egilsstaðir Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf, Miðvangi 2-4 Klausturkaffi ehf, Skriðuklaustri Múlaþing, Lyngási 12 Sigvaldi Ragnarsson, Hákonarstöðum 3 Tréiðjan Einir ehf, Aspargrund 1 Seyðisfjörður PG stálsmíði ehf, Fjarðargötu 10 Borgarfjörður Fiskverkun Kalla Sveins og Álfacafé, Vörðubrún, Borgarfjörður eystri Reyðarfjörður Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, Stekkjarbrekku 8 Hárstofa Sigríðar ehf, Austurvegi 20a Launafl ehf, Hrauni 3 Tærgesen, veitinga- og gistihús, Búðargötu 4 Eskifjörður Egersund Ísland ehf, Hafnargötu 2 Tandraberg ehf, Strandgötu 8 Neskaupstaður Nestak ehf, byggingaverktaki, Borgarnausti 6 Verkmenntaskóli Austurlands, Mýrargötu 10 Djúpavogur Hótel Framtíð ehf, Vogalandi 4 Höfn í Hornafirði Málningarþjónusta Horna ehf, Álaugarvegi 1 Rósaberg ehf, Háhóli Þingvað ehf, byggingaverktakar, Tjarnarbrú 3 Þrastarhóll ehf, Kirkjubraut 10 Selfoss AB-skálinn ehf, Gagnheiði 11 Baldvin og Þorvaldur ehf Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf, Hrísmýri 3 Bílverk BÁ ehf, bílamálun og bílaréttingar, Gagnheiði 3 Eðalbyggingar ehf, Háheiði 3 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi, Tryggvagötu 13 Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði, Engjavegi 56 Guðmundur Tyrfingsson ehf, Fossnesi C Hjá Maddý ehf, Eyravegi 27 JÁ pípulagnir ehf, Suðurgötu 2 Jóhann Helgi og Co, heildarlausnir á leiksvæðum, Vatnsholti 2 Kökugerð H P ehf, Gagnheiði 15 Málarinn Selfossi ehf Motivo Miðbær ehf, Brúarstræti 3 Mömmumatur.is Nesey ehf, Suðurbraut 7 Písl ehf, Grenigrund 13 Pylsuvagninn Selfossi við brúarendann Reykhóll ehf, Reykhóli Tannlæknaþjónustan.is, s: 482 3333, Reykjavík, Selfossi og Hellu Vélsmiðja Suðurlands ehf, Gagnheiði 5 Hveragerði Heilsustofnun NLFÍ - heilsustofnun.is, Grænumörk 10 Hótel Örk, Breiðumörk 1c Kjörís ehf, Austurmörk 15 Þorlákshöfn Járnkarlinn ehf, Unubakka 12 Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1 Ölfus Hraunsós ehf, Hrauni 1b Laugarvatn Ásvélar ehf, Hrísholti 11 Flúðir B.R. Sverrisson ehf Flúðasveppir ehf, Undirheimum Fögrusteinar ehf, Birtingaholti 4 Gröfutækni ehf, Iðjuslóð 1 Íslenskt grænmeti ehf, Melum Varmalækur ehf, Laugalæk Hella Freyðing ehf, Fagurhóli Hestvit ehf, Árbakka Hvolsvöllur Krappi ehf, byggingaverktakar, Ormsvöllum 5 Torf túnþökuvinnsla ehf, Borgareyrum Kirkjubæjarklaustur Skaftárhreppur, Klausturvegur 4 Vestmannaeyjar Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehf, Garðavegi 15 Bragginn sf, bílaverkstæði, Flötum 20 Gröfuþjónustan Brinks ehf, Ásavegi 27 Ísfélag Vestmannaeyja hf, Tangagötu 1 Karl Kristmanns, umboðs- og heildverslun, Ofanleitisvegi 15-19 Ós ehf, Strandvegi 30 Skipalyftan ehf, Eiðinu Vinnslustöðin hf, Hafnargötu 2 8 5. nóvember 2022 LAUGARDAGURblÁi trefillinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.