Fréttablaðið - 05.11.2022, Síða 96

Fréttablaðið - 05.11.2022, Síða 96
Þar sem Volvo EX90 er eingöngu rafdrifinn er grillið lokað. MYNDIR/ VOLVO Hurðarhandföngin verða innfelld til að minnka loftmótstöðu. Sá bíll sem einna mest hefur verið beðið eftir á árinu er nýr Volvo XC90, sem reyndar mun heita EX90 eftir að hætt var við að nefna hann Embla. njall@frettabladid.is Núna eru aðeins nokkrir dagar í að nýr EX90 verði frumsýndur en það mun gerast miðvikudaginn 9. nóv- ember. Mun hinn rafdrifni EX90 verða boðinn ásamt XC90-bílnum til að byrja með, en mun svo með tímanum leysa hann af hólmi. Volvo hefur látið frá sér f leiri myndir af bílnum sem sýna hluta yfirbyggingar hans. Á þeim má sjá þórshamarsljósin að framan verða á nýja bílnum og að afturljósin verða L-laga. Einnig verður hann með ávölu, lokuðu grilli, innfelldum hurðarhandföngum og sérhönn- uðum felgum til að lágmarka loft- mótstöðu. Fyrir stóran bíl eins og þennan skiptir loftmótstaða miklu máli en að sögn tæknimanna Volvo verður stuðull nýja bílsins aðeins 0,29 Cd. Þeir hafa líka sagt að bíllinn bjóði uppá rafmagn í báðar áttir, en það þýðir að hægt verður að stinga öðrum raftækjum í samband við bílinn eða nota rafmagnið fyrir húsanotkun. Nýr Lidar-radar verður í bílnum sem getur numið gangandi vegfarendur í allt að 250 metra fjar- lægð. Að sögn Volvo er kerfið betra þegar útsýni er takmarkað, eins og í myrkri og að kerfið sé öruggara en önnur myndavélakerfi. Bíllinn verður á nýja SPA2-undirvagninum með sléttu gólfi og að minnsta kosti 500 kílómetra drægi. n Volvo EX90 frumsýndur ID.3 hefur aðeins verið fáanlegur sem afturhjóladrifinn fólksbíll. njall@frettabladid.is Eftir fyrstu 100 daga í nýju vinnunni hefur nýr forstjóri Volkswagen, Thomas Schafer, komið með sína sýn á hvernig merkið geti náð hylli almennings aftur og orðið „Love brand“, eins og hann kallaði það. Við það tækifæri tilkynnti hann að von væri á 10 nýjum módelum fyrir árið 2026 og þar á meðal væri jepplingsútgáfa ID.3-raf bílsins. Búast má við að bíllinn deili miklu með fólksbílnum, eins og innrétt- ingu, tæknibúnaði og afturdrifi, en að hann fá hærri yfirbyggingu og mögulega fjórhjóladrif. Thomas Schafer vill að Volks- wagen bjóði uppá breiða línu fólks- bíla og þess vegna má búast við að ID.1 og ID.2 fái aukna áherslu, því að hann vill sjá raf bíl sem kosta mun undir 25.000 evrum í grunninn. Að sögn Thomas verður ID.1 smá- bíll en ID.2 blendngsbíll. Samkvæmt áætlunum Volkswagen verða allir bílar merkisins rafdrifnir árið 2033 í síðasta lagi. n Volkswagen ID.3 í jepplingsútgáfu Hér hefur mynd frá einkaleyfisstofu í Kína verið lituð lítils háttar til að sýna hvernig bíllinn gæti litið út. njall@frettabladid.is MG hefur tilkynnt að von sé á tveggja dyra Project E-sportbílnum næsta vor og er frumsýning hans áætluð í apríl. Fyrstu afhendingar bílsins gætu farið fram í byrjun árs 2024. Bíllinn kom fyrst fram sem til- raunabíllinn Cyberster eins og við fjölluðum um í fyrra en nýi bíllinn verður frumsýndur á bílasýning- unni í Guangzhou, sem átti að að fara fram í þessum mánuði en var frestað fram á vor. Að sögn yfir- manna hjá MG verður bíllinn bæði með afturdrifi, og einnig í öflugri fjórhjóladrifsútgáfu. Hugmyndin er að hann haldi merki MG á lofti en það á mikla sögu sem framleiðandi sportbíla á árum áður. n MG kemur með sportbíl næsta vor Von er á 10 nýjum módelum frá VW fyrir 2026 og þar á meðal jepplingsútgáfu ID.3. Fyrir stóran bíl eins og EX90 skiptir loftmót- staðan miklu máli en að sögn tæknimanna Volvo verður stuðull nýja bílsins aðeins 0,29 Cd. Frumsýningin verður á bílasýningunni í Guangzhou. Barónsstígur 8-24 Akureyri 24/7 Reykjanesbær 24/7 extra.is Cocomelon tónlistarrúta 5.999 Polly Pocket flugvél 11.999 Stór tyggjóvél 12.999 kr. kr. Hot Wheels bílasett með 20 bílum 9.999 kr. kr. Extra skemmtilegt í jólpakkann úr Costco Breytilegt úrval milli verslana 50 Bílar 5. nóvember 2022 FRÉTTABLAÐIÐBÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 5. nóvember 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.