Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 37

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 37
Faxaflói — Breiðif jörður — Hvammsfjörður 35 Nr. Toppmerki Athugasemdir 15 Hvít stöng með hvítri þríhyrndri plötu Varðan yfir frambrtrn Skipshólms er leiðarlínan 16 Rautt þríh. Rautt ferh. ■ Vörður þessar ber saman f 113° stefnu fyrir skip, er koma að vestan og sunnan Rautt ■ Þessi tvö merki ber saman í 214° stefnu fyrir skip, er koma^ innan úr fló- anum. Hornið norðan við þessar tvaer stefnur er hreint. — A legustaðnum, þar sem línurnar skerast, er sandbotn og 20 m. dýpi. I norðanátt ber að .... leggjast aðeins norðan við merkið 17 Hvít þríh. plata Hvít ferh. plata ■ Efri varðan skammt fyrir ofan veginn austanvert við ána. Neðri varðan á bakkanum vestanvert við fossinn. Merkin saman sýna leiðina inn á leguna 18 ..... Þessar vörður sýna leiðina inn á leguna, í sambandi við eldri vörðurnar (nr. 17). Leiðarmerkin inn á höfnina eru vörðurnar nr. 17, er ber saman í 161° stefnu. Þeirri stefnu er haldið, þangað til vörðurnar við Helgastaði (nr. 17 a. og b.) ber saman í 192° stefnu. Þá er þeirri stefnu haldið þar til varðan á bökkunum (18 c.) ber í efri leiðarvörðuna (nr. 17 b.) í 136u stefnu. .... — Leggjast skal á skurðarpunktinn milli línanna á 13 m. dýpi, í austan- og norðanátt iítið eitt utar. Að næturlagi, þegar skipa er von, eða beðið hefir .... verið um það, verða sett hvít Ijós í vörðurnar við Helgastaði, en rautt ljós f vörðuna austur á bökkunum 19 20 21 Hvítur þríhyrn- ingur afe. Orá þríhyrnd plata Orá ferhyrnd plata ■ 22 Þríhyrnd plata A. Ferhyrnd plata ■ *\ Vörðurnar standa norðan til á eyjunni, og ber samanj 57° stefnu, og sýna leiöina milli Klofnings og Flateyjar inn á leguna. I báðar þessar vörður verða sett hvít Ijós, þegar skipa er von að næturlagi, eða beðið hefir verið um það 23 Varðan og suðurrönd syðsta Steinaldetts sýna leiðina um Röst 24 Steinakletts- og Barkarnaustvarða saman sýna leiðina inn í Röstina 25 26 27 Hávarðan og syðri neðri varðan ber saman, þegar beygja má inn í Röstina. Hávarðan og nyrðri varðan ber saman í boðana þar sem þrengst er. Tvær neðri vörðurnar ber saman, þegar beygja má suður fyrir Máshólm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.