Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 89

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 89
87 saman og halda þá stefnu, þangað lil tré, sem stendur á sjávarkampi, austan til við Þorkelsgerði, ber í vörðu, sem er 3 m. á hæð, og stendur á hól þar fyrir ofan, milli- bil er 400 m. Þegar þessi síðarnefndu merki bera saman, skal halda þá stefnu inn að Goltanganefi, og svo vestur inn á milli tveggja skerja, og beint inn í Þorkelsstaða- lendingu. Áður en lagt er á sundið, skal gæta þess að liggja ekki nær hrimgarðinum en það, að vitinn (Selvogsvitinn, nr. 109) beri framan við iill sker á Bjarnastaða- hólma. í vörinni er þangvaxið grjót. Lendingin er talinn góð. Hún hefir ekki vcrið notuð nokkur síðastliðin ár. d. HERDÍSARVÍK Lendingin er vestantil við salthús sem stendur á sjávarkampinum. Leiðarmerki eru tré (hleri festur á toppinn), sem er 4 m. á hæð, á sjávarkampi austan við salt- húsið og grjótvarða; upp úr henni er tré 3 m. á hæð, millibil 250 m. Þessi merki eiga að hera saman þegar lagt er á sundið, og hæði merkin að hera í svokallaðan Sand- hamar, sem er austast i fjallinu fyrir vestan Mosaskarð. Eftir þessum merkjum á að halda alla leið inn á móts við klappir þær, sem eru að austanverðu við vörina, og svo sjónhending vestur með klöppunum, og upp í vör. Áður en lagt er á sundið, skal gæta þess, að fara ekki nær en það, að grjótvarða sem stendur fyrir ofan, ber í vestra hornið á Geitalilíð. Varða ])essi er 3 m. á hæð og sést vel. í vörinni er grjót og sandur. Lendingin er talin góð, og hefir oft verið notuð sem neyðarlending, bæði úr Selvogi og Þorlákshöfn. 118. GRINDAVÍKURHREPPUR a. SELATANGAR Lendingin er í suðaustur 3—4 km. frá Isólfsskála, og liggur móti suðvestri. Leiðarmerki eru: Drangnr (Dangon) sem nú er fallinn, hann átti að hera í hæstu silinguna á Núpshlíðarhálsi. t lendingunni er sandur, en klappatangar háðum megin. Lendingin er talin tæplega nothæf sem neyðarlending, hún hefir ekki verið notuð s.l. 50—60 ár. h. ÍSÓLFSSKÁLI (Gvendarvör) Lendingin er í suður frá íbúðarhúsinu, ])að er vík á milli skerja, og lón þegar inn er komið. Þar eru engin sérstök leiðarmerki. 1 vörinni er sandur og grjót, og klappir báðum megin. Hún er ekki nothæf sem neyðarlending. Lendingin er nú lögð niður sakir erfiðra aðdrátta; hún hefir ekki verið notuð síðastliðin 20 ár. c. HRAUNSVÖR (Suðurvör) Suðurvör er í SA frá íbúðarhúsinu Hraun og er bás eða vík inn í klappirnar, meðfram svokölluðum Vatnstanga að vestanverðu. Vörin á milli klappanna er rúm- lega skipsbreidd. Leiðarmerki inn Hraunssund eru: Varða í túngarðinum, norðan við íbúðarhúsið, á að bera í stall framan í Þorbirni, eftir þessum merkjum er haldið, þar til komið er inn undir vörina, þá á varðan að losna vel við vesturendann á Þor- birni. Varðan er 2 m. á hæð og upp úr henni er tré, hún stendur 200- -300 m. frá sjó, en frá henni og upp að Þorbirni eru um 3 km. í lendingunni er grjót og klappir, hún er bezt um fjöru, en er annars talin slæm, og er notuð aðeins seinnipart ver- tíðar og á sumrin, og alls ekki nothæf sem neyðarlending. Norðanvert við Suður- vör er stundum með háum sjó í útsynningi lent í svokallaðri Norðurvör eða Bót, sem eru tvö vik inn í klappirnar fyrir norðan Suðarvör. d. ÞORKÖTLUSTADIR (Buðlunguvör) Lendingin er i suður frá Þorkötlustöðum. Leiðarmerki eru: Túnvarðan í tré- merkið, sem aftur á að hera í tvær vörður uppi í heiði. Eftir þessum fjórum merkj- um i einni línu er farið alla leið upp undir vör, ])á er farið í ýmsum krókum, sem aðeins er fært vel kunnugum. í lendingunni er grjót og klappir, hún er betri með lágum sjó, en er annars talin slæm lending.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.