Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 82

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 82
m. BRETÐAVÍK (Steinsfjörulending) Lendingin er norðan við Breiðuvík, utan við klettahlein, sem er stutt utan við krókinn, þar sem víkin beygist til austurs. Leiðarmerki eru engin. Lendingin er í norður. Malarbotn. Lendingin er brein, en talin miður góð, bezt um hálffallinn sjó. n. LITLAVÍK (Kambsvíkurlending) Lendingin er sunnan í Breiðuvík, í fyrsta bás sunnan við Litlavíknrbæinn. ' Leiðarmerki eru engin. Lendingin er í suðvestur. Malarbotn, nokknð stórgrýtt. í mynni bássins er sker. Lendingin er talin miður góð. o. HÚSAVÍK Lendingin er sunnanvert við klöpp, sem liggur fram i sjó fyrir miðri Húsavík, undir horninu á Húsavikurkambi, sem er beint upp af klöppinni. Lendingin er í norðaustur. Malarbotn og klappir. Leiðarmerki eru engin, en farið er eftir dæld, sem er sunnan við Húsavíkurkamb og á að bera i Dallandspart, sem er miðbærinn i víkinni. Einn boði er í lendingunni nærri fjörunni. Lendingin er talin góð, bezt um hálffallinn sjó. 93. LOÐMUNDARFJARÐARHREPPUR a. NESHJÁLEIGA Lendingin er í suðvestur frá bænum Neshjáleigu, h. u. b. 400 m. fyrir vestan lækjarósinn. Lækurinn rennur að vestanverðu niður með túninu, þar er lent í litl- um vog. Lendingin er talin góð nema í sunnanbrimi. b. SELJAMÝRI Lendingin er vestan í tanganum, sem er suður frá bænum Seljamýri, 20 m. fyrir vestan skúrinn, sem stendur þar. Leiðarmerki eru engin. Klappir, boðar og blindsker eru báðum megin leiðar og lendingar. Lending þessi er talin bezta lend- ingin í firðinum, og oft lent þar, þegar ekki er hægt að lenda annarsstaðar. 94. Seyðisfjörður. 95. MJÓAFJÖRÐUR a. GRUND (Dalatangi) Lendingin er i vik sunnan í Dalatanga; víkin liggur í norðaustur. Einnig má lenda að norðanverðu I tanganum, en ókunnugir ættu síður að gera það. Leiðar- merki eru engin, en þegar haldið er inn á Grundarhöfn, á að sjást vel á gamla vita- húsið, og halda þeirri stefnu nákvæmlega, þangað til að komið er að klappartanga, sem gengur fram að vestanverðu við víkina, þá er haldið þvert að landi, eins nærri áðurnefndum tanga og fært er. Fremst við Dalatanga er sker, sem er aðeins laust frá landi; frá því liggur óslitin boðaröð í suðvestur, á að gizka 1000 m. á lengd. Innan við þessa boðaröð liggur áðurnefnd leið. Lending þessi er talin allgóð, en verður oft ófær vegna brims. b. ELDLEYSA Lendingin er ca. 90 m. fyrir vestan Eldleysubæinn, stefna hennar er suðvestur. Leiðarmerki eru engin, en ldöpp er á stjórnborða, þegar inn er farið. Betra að lenda um flóð. Lendingin er talin allgóð. c. HOF Lendingin er beint niður frá Hofsbænum, hún liggur á móti suðri. Leiðarmerki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.