Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 70

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1934, Blaðsíða 70
38. TÁLKNAFJARÐARHREPPUR a. SUÐUREYRI Stefna lendingarinnar er í vestnr. t lendingunni er slétt smámöl. Leiðarmerki eru engin, og á leiðinni er enginn boði né grynningar. Lendingin ágæt hvernig sem stendur á sjó. b. HVANNADALUR Lendingin er í Suffnreyrar-líindi, stefna hennar í vestur. Leiðarmerki eru 2 grjótvörður í vestur, l1/*! m. báar, sú neðri 100 m. frá sjó, 30 m. milli þeirra. Lend- ingin er grýtt, ekki góð, skárst um fjöru, en varla talin nothæf. c. RAKKI Lendingin er í Bafcára-landi, stefna hennar er norður. Leiðarmerki eru engin. Þar sem lent er, er sandur og smámöl. Bezt að lenda um flóð. Lendingin er talin í meðallagi góð. d. HVALVÍK Lendingin er í Se//á/urs-landi. Stefna hennar er í austur, hún er talin góð. Leiðarmerki eru engin. e. MEINÞRÖNG Lendingin er í Se//á/nrs-landi. Stefna hennar er í austur, hún er talin góð. og grjót, hún er mjög þröng, dágóð með hálfföllnum sjó, en um flóð og fjöru er hún slæm. Leiðarmerki eru: Tvær vörður, sem eiga að bera saman. Neðri varðan er 30 m. frá sjó, en hin er 20 m. ofar. f. BLAÐRA Lendingin er í Arnarstapa-landi. Stefna austur. Leiðarmerki eru: Tvær vörður, neðri varðan er 40 m. frá sjó, 8 m. milli merkja. Á leiðinni eru engin blindsker né boðar. Vörin er þröng, og bezt að lenda með hálfföllnum sjó. Lendingin er ekki talin góð. 39. Dalahreppur. 40. Suðurfjarðarhreppur. 41. AUÐKtJLUHREPPUR a. BAULHÚS Leiðarmerki eru engin, en halda skal beint á sjávarhúsin, þar er lent í malar- sandi. Lendingin er góð. b. HLAÐSBÓT Þar er lent við ægisand beint framundan verbúðinni. Leiðarmerki eru engin. c. ÁLFTAMÝRI Lendingin er beint norður af bænum við sléttan sand. Leiðarmerki eru engin. d. STAPADALUR Lendingin er sandvör innanvert við sjávarhúsin, til beggja hliða eru klappir og stórgrýti. Leiðarmerkin eru 2 hvalkjálkar hvítmálaðir, með ca. 50 m. millibili. Innan til við leiðina er blindsker sem brýtur á um fjöru. Lendingin er bezt með hálfföllnum sjó, talin miður góð. e. HRAFNABJÖRG Lendingarstaðurinn er i svonefndri Grisavík, vörin er þröng og grýtt og klappir til beggja handa. Innanvert og framan af lendingunni er blindsker. Leiðarmerki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.