Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 60

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 60
sunnan Glaumbæ ber í áðurnefnda vörðu uppi i heiði, er þá beygt og haldið eftir þeim merkjum inn í vör. Lending þessi er nothæf neyðarlending fyrir kunnuga. b. HVALSNES Lendingin er norður af Stafnesi. Stefna suðaustur. Leiðarinerki eru: Varða sem stendur niðuí á sjávarkampi, skal bera i vörðu sein stendur uppi í túni. Vörður þessar eru 4 m. á hæð, millibil 120 m. Upp úr báðum þessuin vörðum er krosstré (sundmerki). Eftir þessum merkjum skal halda, þar til merki á svokölluðum Ærhólma ber í heiðarmerkið fyrir ofan Stafnes (sbr. a.), þá er haldið á vörðu sem stendur á Gerðakotskampi, og svo beygt í opna vör. Lending þessi er betri með lágum sjó. c. BAUSTHÚS (Sandós) Leiðarmerki er varða, sem stendur niður við sjó, upp úr henni tré. Varða þessi á að bera um suðurhlið Nesjahússins, og halda þá stefnu þar til Moshús bera í sund- merkið (sbr. b.), sem stendur í Hvalsnestúni. Lendingiii er betri ineð háuin sjó, en er ekki nothæf sem neyðarlending, sízt fyrir ókunnuga. d. NESJAR (Mársbúðasund) Leiðarmerkin eru: Steyptur stöpull á skeri fyrir utan Mársbúðir á að bera í grjót- vörðu, sem er neðst á Nesjafit, og halda þá stefnu, þar til Moshús ber í sundmerki í Hvalsnestúni, þá skal halda eftir þeim merkjum þangað lil varðan á Metabergs- kampi ber í Grisakot, sem er austan við Melaberg. Lendingin er aðeins nothæf fyrir kunnuga. e. MIÐKOT Leiðarmerki eru: Steyptur stöpull, sem stendur á skeri fyrir neðan Mársbúðir, á að bera í vörðu á Nesjafit, og er haldið eftir þeim merkjum þar til að Moshús ber í sundmerkið i Hvalsnestúni, og skal þá halda ])á stefnu, en heldur þó til djúps, meðan örugg merki vanta til leiðbeiningar inn í vörina. Lending þessi er ónothæf fyrir ókunnuga nema í góðu. f. SANDGERHI (Hamarssund) Víkin (legan) er svo grunn, að stórir vélbátar fljóta ekki um fjöru nema á litlum bletti. Botninn er víðast livar grjót og klappir. Stefna sundsins er SA. Leiðarmerkin eru : Varða uppi i heiði ber um Sandgerðisvitann (viti nr. 4) og skal halda þá stefnu, þangað til tré sem stendur á svokölluðum Kirkjnkletti ber í vesturgafl hússins á fíæjarskerjnm, og er þá þegar komið inn á vik. Þegar Hamarssnnd er ófært, er auk vitaljóssins sýnt stöðugt, rautt ljós fyrir neðan vitapall. ,3. GERÐAHREPPUR a. LAMBASTAÐIR Lendingin er fyrir neðan bæinn, stefna leiðarinnar er suður. í vörinni er sandur, grjót og klappir. Leiðarmerki eru tvö tré, sem eiga að bera saman. Neðra tréð er 20 m. frá sjó, 5 m. á hæð, efra tréð er 10 m. á hæð. millibil er 150 ni. Lendingin er góð með lágum sjó, en slæm um flóð ef illt er veður. Með lágum sjó er hún nothæf sem neyðarlending. Skammt fyrir neðan fjöruborð er klapparnef, og er þar beygt af stefnu merkjanna, og ræður sjónhending leið upp í vörina, og er Iendingin því varlmgaverð fyrir ókunnuga. b. AKURHÚS (Lónið) Vörin er skammt fyrir neðan bæinn. í vörinni er sandur, möl og grjót. A sundinu er enginn boði né blindsker. Lendingin er betri með Iágum sjó, talin í meðallagi góð, en ekki nothæf sem neyðarlending. Leiðarmerki er 2 tré 8 m. há, neðra tréð stendur 20 m. frá sjó, en fjarlægð milli merkja er 60 m. Þessi 2 tré eiga að bera saman, og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.