Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 61

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 61
stefnan SSV. Stefnu þessari er haldið þar til að tré, 6 m. liátt, er stendur uppi í tún- inu, l>er reykháfinn á vestri íhiiðarluisinu í Akurhi'isum, er þá breytt um stefnu, og haldið SV og inn í vör. c. KRÓKSÓS Króksós er mitt á milli Utskúla og Gerða. 1 ósnum er sandur og möl. Osinn er mjór, og verður að fara hárrétt; að norðanverðu við hann er rif, en að sunnanverðu er flúð, og er betra, þegar farið er inn ósinn í norðanstormi og kviku, að fara sem næst rifstanganum, því straumur og kvika vilja kasta skipinu suður á flúðina. Leiðar- merki eru tvö tré, er eiga að bera sanian, þegar farið er inn ósinn, neðra tréð er 4 m. á hæð, og stendur 10 m. frá sjó, efra tréð er 10 m., og millibil 275 m. Stefna er VSV. Króksós er talin allgóð lending, en fyrir ókunnuga er hann varhugaverður í slæmu veðri. d. GERÐAR Vörin er fyrir neðan Gerðaþorpið. I vörinni er möl, grjót og klappir. A leiðinni cru engin sker né grynningar, hezt að lenda með hálfföllnum sjó. Gerðavör er talin í meðallagi góð. Leiðarmerki eru 2 tré sem ciga að bera saman, neðra tréð er 8 m. á hæð, og fellur sjór i kringum það uin stórstraumsflóð. Efri ti'éð stendur á húsi fyrir ofan vörina, og er 4 m. á hæð. Millibil milli merkja er 50 m. Stefna er V. e. VARAÓS Varaós er mitt á milli jarðanna Vara og Kothúsa. í vörinni er möl og grjót. Leið- arnierki eru 2 tré með ljósum (viti nr. 7), trén eru 4 m. á hæð. Neðra tréð er með rauðu ljósi, og stendur niður við sjó fast við stórstraums flæðarmál, efra tréð er með grænu ljósi, milli er 21 m., stefnan er V. Þegar komið er inn í ósinn, er um tvær lend- ingar að ræða. Til vinstri er Kothásavör, en Varavör verður h. u. b. stafnfram. A milli varanna er kambur, og verður að gæta að því með háum sjó, að halda í miðja opna vör. Varaós er talinn aðalþrautalending í Garði. f. MEIÐASTAWIR Vörin er fyrir neðan Meiðastaði. í vörinni er sandur og möl; hindranir eru engar á leiðinni. Leiðarmerki eru þessi: Eystri gaflinn á fiskhúsinu, sem stendur niður við sjó, á að bera um eyslri lcvistgluggan á íbúðarhúsinu. Fiskhúsið er 10 m. frá sjó, og 175 m. á milli húsanna. Stefna er V. g. GUFCSKÁLAR Lendingin er fyrir neðan bæinn Gufuskálar, sem er h. u. b. mitt á milli Garðs og Leiru. Leiðarmerki eru engin. Stefna leiðarinnar er V., en inn í vörina NV. I lending- unni er möl og klappir. Á leiðinni eru engir boðar né blindsker. Lending þessi er talin ágæt, en bezt með hálfföllnum sjó. h. BAKKAKOT Vörin er mitt á milli fíakkakots og Lillahólms. í vörinni er möl og sandur, engir boðar né sker á leiðinni. Leiðarmerki eru engin uppistandandi. Gæti verið þrauta- lending í austanátt og landnyrðingi. i. HRÚÐURNES Vörin (Hólmasund) er skammt fyrir norðán bæinn Hrúðurnes. I vörinni er möl og klappir. Hindranir eru engar á leiðinní. Lendingin er í meðallagi góð, bezt um flóð. Leiðarmerki eru tvö tré, sem eiga að bera saman. Neðra tréð stendur 5 m. frá sjó og cr 0 m. á hæð, en efra tréð 8 m. Millibil er 400 m. Stefnan er SV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.