Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 68

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 68
(>(> f. GUFUNES A fíufunesi er vanalega lent við inalareyri, sem er niöur undan bænum. Bezt aö lenda um flóð. Milli Viðeyjar og fíufuness er talsvert varasöm leið, sker er í miðju sundi, og grynningar og flúðir frá því og alla leið í land á Gufunesi. g. KELDUR Lendingin frá Keldnm er innarlega við fírafarvog. Ekki hægt að lenda neina um flóð, um fjöru er vogurinn þurr. h. GRAFARHOLT Lendingin frá Grafarholti er innst í Grafarvogi, og líka við Síldarmannatanga utarlega við voginn að sunnanverðu. Um fjiiru er lendingin þurr. 10. Kjalarneshreppur. 11. Kjósarhreppur. 12. HVALFJARÖARSTRANDARHREPPUR a. FERSTIKLA Þar er lent við sand að austanverðu við svokallaða Snekkju. Lendingin er góð. h. KALASTAÐAKOT Kalastaðakotslending er við Kalmansúrós. Um flóð er hægt að lenda við klappir, en um fjöru er sandur. Lending er góð. c. HRAFNEYRI Á Hrafneyri er löggilt höfn. Lending þar ágæt. 13. Skilamannahreppur. 14. Innri-Akraneshreppur. 15. Ytri-Akraneshreppur. 16. Leirár- og Melahreppur. 17. Álftaneshreppur. 18. Hraunshreppur. 19. STAÐARSVEIT a. KROSSAR Vörin er vestantil við Krossabteinn, þar er lent við svokallaða Fiskhelln. I.eið- armerki eru: Grjótvarða, sem stendur á sjávarbakkanum, 2 m. á hæð, á að bera í íbúðarhúsið á Krossum, sem stendur 60 m. ofar. Eftir þessum merkjum er haldið inn á móts við Hylsker, þá er beygt ti! vesturs, og haldið á tvær vörður, sem þá bera saman, og alla lcið inn í vör. Vörður þessar, sem eru hvor um sig tæpir 2 m. á hæð, standa í svipaðri fjarlægð frá sjó og hin leiðarmerkin. A djúpleiðinni eru engir boðar né grynningar, en á grunnleiðinni eru smáklappir, sem flýtur yfir undir eins og hækkar í sjó. Lendingin er talin ágæt, engu siður um fjöru en flóð, og er almennt talin líflending.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.