Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 88

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 88
86 101. FÁSKRÚÐSFJARÐARHREPPUIÍ a. BERUNES Berunes er að sunnanverðu við Reyðarfjörð, lendingin er í vík milli svu- nefndrar Grímu að austan og Griplialdalanga að vestan, sem Griphaldahnsið stendur á. Leiðin er hrein, og engir boðar eða grynningar á henni. Lenda skal í möl fyrir neðan fiskhús sem þar stendur. Bærinn 'Berunes sést ekki frá lendingunni. Hún er talin bezta lendingin að sunnanverðu við Reyðarfjörð. h. IIAERANES Iíafranes er að sunnanverðu við Reyðarfjörð. Lendingin er niður í Hafranes- langamim vestantil við ibúðarhúsið á Hafranesi. Norðaustan við tangann er blind- sker. Leiðarmerki eru engin. Lenda skal í malarfjöru milli bryggjanna, sem liggja fram af fiskhúsunum, eða innanvert við húsið. c. VATTARNES Lendingin er vestan við Valtarnestangann sem vitinn stendur á, shr. viti nr. 81, lenda skal í víkinni austan við bryggju, sem er fram af fiskhúsi, er stendur þar. Blindsker eru mörg á höfninni, og' er leiðin fremur hættuleg í miklu brimi, sér- staklega í norðaustan átt, en i sunnanátt er ágætt. Svonefndur Flesjaboði er inn af tanganum að vestanverðu, um 200 m. frá Flesinni. Beltaboðinn er hér um bil beint vestur af vitanum, en vestur af honuin er Króahraunsboði, leiðin inn á höfnina er á milli þessara tveggja síðast nefndu boða. d. SKÁLAVÍIv Lendingin er i vík miHi Skálavikurtanga að austan og Skötutanga að vestan. Lenda skal austast i víkinni, eins nærri og hægt er klöpp jieirri, sem liggur með- fram allri víkinni að austanverðu. Leiðarmerki eru engin. Vestanverðu við höfn- ina er Hvalnesboði, og Gunnarsboði fram af (suður af) Gunnarsskeri, og falla þeir saman í miklu brimi. Lending þessi er ekki talin nothæf nema í færu veðri. e. KOLFREYJUSTAÐUR Lendingin er í Kolfreyjustaðarhöfn vestan til við kirlcju og íbúðarhús staðar- ins, þar er vík milli Valtýslanga að vestan og Hafnurtanga að austan. Lenda skal i malarfjöru austast í víkinni, við klöpp sem liggur meðfram allri víkinni að austan- verðu. Leiðarmerki eru engin, engir boðar né grynningar til hindrunar á leiðinni. Lendingin er betri um flóð, og talin ágæt í öllum áttum nema sunnanátt. f. EYRI Lendingin er niður undaii bænum Eyri. Þar er lent í möl framundan fiskhús- inu sem stendur þar á eyrinni. Þar er fremur útgrunnt, en engir boðar né blind- sker. Leiðarmerki eru engin. Lendingin er betri um flóð, og er talin góð. g. FAGRAEYRI Lendingin er vestan til við íbúðarhúsið á Fögrueyri. Þar sem lent er, er sandur og möl. Leiðarmerki eru engin, en leiðin er bein og lcnding er góð, er talin bezta lending að sunnanverðu við Fáskrúðsfjörð. En um flóð skal varast grjótbryggju þá. sem er í lendingunni. h. VÍK Lendingin er milli Víkurskers að austan, og Vikurhaga að vestan. Lenda skal í fjörunni niður undan fiskhúsi sem stendur þar. Leiðarmerki eru engin. Þar sem lent er, er sandur og möl. Betra er að lenda um flóð, lendingin er talin góð í sunnan og vestan átt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.