Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 83

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 83
81 d. HRAUNHÖFN Inn á Hraunhöfn er haldið að vestanverðu við Hraunhafnartanga, stefna er vestur. Leiðarmerki eru engin. Leiðin er vandrötuð vegna boða og grynninga. Sé leiðin farin rétt, er nóg dýpi fyrir flest fiskiskip. Hraunhöfn er notuð sem neyð- arlending. e. ÁSMUNDARSTAUAVfK Þegar siglt er inn á víkina er stefna norðaustur. Leiðarmerki eru engin. Leiðin er talin mjög auðrötuð, engir boðar né blindsker. Nóg dýpi fyrir allstór mótorbáta, og góð lega. f. RAUFARHÖFN Höfnin og lendingin eru sýnd á kortinu, og sömuleiðis leiðarmerki. (Sbr. sjó- merki nr. 71). 88. Svalbarðshreppur. 89. Sauðaneshreppur. 90. SKEGGJASTAÐAHREPPUR a. GUNNÓLFSVÍK Hún er að norðanverðu við Finnafjörð, og snýr á móti norðaustri. í lending- unni er sandur og möl. Á leiðinni eru engir boðar né blindsker. Ounnólfsvik er eina lendingin á löngu svæði, og er talin allgóð nema i hafátt, þá leiðir brim inn i víkina. b. BJARG í BAKKAFIRÐI Lendingin á fíjargi er spölkorn frá Höfn, norðanverðu við fíanðnbjörg. Stefna hennar er suður. í lendingunni er möl. Á leiðinni eru engir I>oðar né blindsker. Lendingin er svipuð hvort sem er flóð eða fjara. Ilún er ekki nothæf sem neyðar- lending. e. HÖFN í RAKKAFIRÐI Lendingin er í vík, sem gengur inn með Hafnartúni. Stefna hennar er í suð- austur. Leiðarmerki eru engin, engir boðar né blindsker. í lendingunni er möl. Hún er tatin góð bæði um flóð og fjöru, og er álitin bezta lending við fíakkafjörð. 91. VOPNAFJARHARHREPPUR a. STRANDHÖFN Lendingin er vogur á milli tveggja klappartanga, sem eru utantil við Strandhafn- arbæinn. Sker er í vogsmynninu, og er talið slæmt að lenda þar, cn þó bezt með hálfföllnum sjó. b. FÚLUVÍK Hún cr sunnan í svonefndu Stórfiskanesi, skammt frá bænum Pnrkgerði. I.eið- arinerki eru engin, enda mjög auðratað í lendinguna. Leiðin er hrein og talin góð hvernig sem stendur á sjó. c. LJÓSALAND Lendingin er rétt fyrir utan Ljósalandsbæ. í lendingunni er möl. Hún er bezt með hálfföllnum sjó, talin allgóð sumarlending. d. HÁMUNDARSTAÐIR Lendingin er utan við Hámundarstaði. Það er vogur, og er lent við klöpp, sama hvort er flóð eða fjara. Lendingin er talin allgóð. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.