Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 72

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 72
30. GEIRDALSHREPPUR a. KRÓKSFJARÐARNES Lendingin er við kauptúnið Króksfjarðarnes suð-austanvert í Króksfirði. Hún iiggur móti norð-vestri og er grýtt og sumstaðar klappir. Þar er bátabryggja. Leið- armerki: Á Ingunnarstaðarbökkum skammt frá sjó er trémerki 8—10 m. hátt og hlaðið torfi um að neðan og í Ingunnarstaðahólma skammt frá landi er hvít- og rauð- máluð járnplata á járnstöng, 3—4 m: há og hlaðið grjáti um að neðan. 31. Reykhólahreppur. 32. GUFUDALSHREPPUR a. SKÁLANES Lendingin er sunnan við túnið á Skálanesi og er stefna hennar og leiðarinnar til norðausturs. Leiðarmerki eru aðeins fyrir Fjórðungaboða. Sunnan við boðann er farið eftir merkjunum: „Syðrahraunsjaðar í Sorgarhorn á Hallsteinsnesi“ og sé farið fyrir vestan boðann, á bærinn og túnið á Hallsteinsnesi að vera horfið undir Svðra- hraun, sem nær milli fjalls og fjöru. í lendingunni er sandur og möl, en á leiðinni eru blindskcr og.grynningar, sem ekki sjást ailar þegar hásjávað er. 33. Múlahreppur. 34. Flateyjarhreppur. 35. Barðastrandarhreppur. 36. RAUÐASANDSHREPPUR a. KEFLAVÍK Lendingin Stöð er niður undan bænum Keflavík í stefnu N. Léiðarmerki eru engin. í lendingunni eru klappir og sandur; hún er slæm í allri hafátt, en góð í norðan- og austanátt. Þetta er eina lendingin í Rauðasandshreppi fyrir sunnan Látrabjarg, sem lending getur heitið. b. HVALLÁTRAR Um lendinguna sjá sjómerki nr. 40, Lútravík. c. BREIÐAVÍK Lendingin er vestur og niður undan bænum, stefna hennar er SSV. Leiðar- inerkin standa á hvítum sandi, dökkmáluð, og sjást vel; þau eru tæpir 2 m. á hæð (steypt). Um stórstraumsflóð fellur sjór upp að neðra merkinu, en hitt er 80 m. ofar. — Þegar haldið er upp i lendinguna, er boði á bakborða 250 m. frá landi, um smástraumsfjöru sést á hann, en að vestanverðu eru flúðir. Lendingin er talin góð í allri vestan- og suðvestanátt, en betri um flóð, því þá er farið vesturmeð, fyrir innan skerin, þar er smásævi þó brjóti á skerjum. Norðau til i Breiðuvík er lendingin Fjarðarhorn, stefna SA. Lendingin er talin ágæt í austan og norðan átt, eða þegar sjór er af norðri. Innsiglingarmiðið: stór, hlaðin varða í steyjit dökklitað merki á kletti í fjörunni. d. KOLLSVÍK Lendingin er norðaustantil í víkinni, hún er alveg ónothæf nema fyrir vel kunnuga. Leiðin er í einlægum krókum á milli skerja og boða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.