Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 75

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 75
b. SUÐUREYRI Leiðarmerkin eru þrjú holdufl (baujur), sem eru á sundinu innan við höfnina á Súgandafirði, upp úr þeim er hvítmáluð stöng og kústur á endanum. Merkin eiga öll að vera til vinstri handar þegar inn er siglt. (Sbr. sjómerki nr. 43, Hólmi). 47. HÓLSHREPPUR a. SKÁLAVÍK Lendingin er austan við ána. Leiðarmerki eru engin, en kofar eru uppi á bakk- anum fyrir ofan vörina, og er lent beint niður undan þeirn. Báðum megin við vörina er stórgrýti. b. BOLUNGAVÍK Lendingar eru ruddar varir; eru þær í röð og kampar á milli hlaðnir úr stór- grýti. f vörunum er sandur og möl. Lendingarnar eru beztar um flóð. Mótorbátar fljóta ekki vel upp í brimbrjótsvörina um fjöru. Hún liggur ])étt upp ilieð brim- brjótnum, og er bezta lendingin, enda mest notuð. c. ÓSVÖR Ósvör er innanverl við sandinn í Bolungavik, að austanverðu við ósinn. Stór steinn er að austan við vararmynnið, sem stendur upp úr um fjöru, rétt við landið, og er farið upp í vörina að vestanverðu við steininn. Lendingarmerki eru engin. 48. EYRARHREPPUR a. SELJADALUR Seljadalur er skammt l'yrir utan Hnifsdal. Leiðarmerki eru engiji og landtaka er slæin. b. HNÍFSDALUR Hnifsdalur er utanvert við Skutulsfjörð. Víkin er grunn, og þar sem lending- arnar eru, er stórgrýtt og oft vont að lenda. Leiðarmerki eru engin, bezt að lenda með hálfföllnum sjó. c. ARNARDALUR Lendingin er að austanverðu i Skutulsfjarðarmynni, upp undan henni er Arn- arnesvitinn (viti nr. 37). Leiðarmerki eru engin, lendingin er stórgrýtt, og er talin ófær i vondum veðrum. d. HAFNIIÍ Lendingin er að austanverðu í Arnarnesi i Álflafjarðarmynni. Leiðarmerki eru engin, sæmilega góð lending nema i norðaustanstormi. 49. SÚÐAVÍKURHREPPUR a. SÚDAVÍK Lendingin er innan til við víkina í stefnu frá NV—SA; þar er möl og grjót. Leiðarmerki eru engin, en lending talin góð, betri um flóð. b. LANGEYRI Stefna lendingar er frá A—V, 15 min. gangur innan við Súðavík. Leiðarmerki eru engin, en lending er góð, möl og grjót. c. FOLAFÓTUR Stefna lendingarinnar er frá NV—SA. í lendingunni er möl og grjót. Hún er betri um flóð, en er talin miður góð. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.