Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 84

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1937, Blaðsíða 84
82 e. LEIÐARHÖFN Lendingin er fyrír neðan íbúðarhúsið í Leiðarhöfn. Það er vogur sem nefnd- ur er Krossvogtir. Leiðin er hrein og nóg dýpi, og má leggja mótorbátum þar við klöpp, hvernig sem stendur á sjó. Lendingin er talin góð. f. DRANGSNESHÖFN Lendingin er utantil í svonefndu Drangsiiesi, sem er yzt i Krossavikurlandi. Leiðarmerki eru engin, en lendingin er glögg og auðratað í hana. 1 lendingunni er möi. íli'in er bezt með hálfföllnum sjó og talin góð. g. HAMRALENDING Hún er skammt fyrir utan bæinn Vindfell. Leiðarmerki eru engin. í lending- unni er möl. Leiðin liggur upp með flúðum og er vandrötuð fyrir ókunnuga. Lend- ingin er talin góð, en bezt með hálfföllnum sjó. h. FAGRIDALUR Lendingin er við klappir beint niður frá bænum Fagradal. Leiðarmerki eru engin, bezt að Ienda með hálfföllnum sjó. Lendingin er tali slæm. i. TORFUSANDUR Lendingin er nokkuð fyrir utan Fagradalsbæ. Leiðarmerki eru engin, enda hrcin leið. Lending þessi er talin góð neyðarlending fyrir opna báta. 92. BORGARFJARÐARHREPPUR a. NJARÐVÍK Lendingin er í suðurhorni Njarðvíkur, beint út af Króksbakkabænnm, sunnan Njarðvíknrár. Lendingin liggur í vestur. Leiðarmerki eru éngin. Lendingin er taliu iniður góð, kvikan venjulega minnst um fjöru. Sandfjara. b. GEITAVÍK Lendingin er suður af Geitaviknrbæmim, syðst í sandfjörunni fyrir víkurbotn- iniun. Liggur í suðvestur. Sandfjara, en grunnt um fjöru. Leiðarmerki eru engin. Blindsker eru i leiðinni, og inn um mjótt súnd að fara, sem ekki er fært ókunnug- um. Lendingin er talin miður góð, en hetri um hálffallinn sjó. c. BAKKAGERÐISÞORP (Vogur) Lendingin er vogur, sem skerst inn í Kiðnbjörg sunnan við Bakkagerði. Á bakk- anum upp af vognum standa fiskhús. Lendingin liggur í suðvestur. Klapparbotn. Leiðarmerki eru engin, í miðjum vognum er boði, um 5 m. frá steyptu bryggjunni. Lendingin talin miður góð. d. BAKKAGERÐISÞORP (Bakkafjara eða Eyrarfjara) Lendingin er sunnan Bakkaár fram af verzlunarhúsinu Bakkaegri. Liggur í vest- ur. í Iendingunni er grjót og klappir. Leiðarmerki eru engin. Fram af lendingu er stórt sker, Ársker, sem er i kafi um háflæði. Leiðin liggur sunnan skersins, en varast skal klapparhala suður úr skerinu, og ber því að fara um 8 m. frá háskerinu. Sunn- an við leiðina eru smá blindsker, sem ber að varast. Lendingin er talin miður góð, betri um flóð. e. BAKKAGERDISÞORP (Skipafjara) Lendingin er fram af verzlunarhúsum Kaupfélags Borgarfjarðar, fyrir norðan klettahleinar, er ganga þar fram i sjó. Lendingin liggur í vestur. Malar- og sandbotn. Leiðarmerki eru engin. Fram af vörinni eru blindsker. Syðsta skerið er fram af hleininni og er upp úr sjó um 4 klst. hverja fjöru. Um 10— 12 m. norður af því er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.