Fréttablaðið - 22.11.2022, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 22.11.2022, Blaðsíða 39
Fyrir þessa bók hlaut höfundurinn Prix Aujourd’hui verðlaunin árið 1993 sem franskir menningarblaðamenn veita fyrir afburða umfjöllun um menn- ingu og samfélag og árið1996 hlaut hann Verðlaun samtaka bandarískra tónskálda, ASCAP-Deems Taylor-verðlaunin fyrir áhugaverða og frum- lega umfjöllun um tónlist. milan kundera svikin við erfðaskrárnar „Snilldarverk.“ Independent Frumleg og ögrandi ritgerð eftir einn af meisturum tuttugustu aldar bókmennta. Segja má að tónlistin og skáldsagan séu meginviðfangsefni bókar innar. Kundera stend ur ástríðufullan vörð um siðferðilegan rétt listamannsins og þá virðingu sem honum og list hans ber að sýna. Svikin við listina og mennskuna er ein af lykilhugmyndum á bak við þessa fáguðu en fjörlega skrifuðu bók. Friðrik Rafnsson þýddi og hefur með þessari bók náð þeim merka áfanga að hafa íslenskað allt höfundarverk Milans Kundera.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.