Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1982, Blaðsíða 36

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1982, Blaðsíða 36
34 Tafla 4. Skipting orkugjafa í 3 könnununum. Ar Könnun Ætlað að ná til Hlutfall af Kolvetnum HE fæðis úr: Fitu Hvítu 1938-39 (haust) Baldur Johnsen Vestfirðinga 42,1% 40,8% 17,1% 1977 (haust) Manneldisráð Reykvíkinga 45,0% 40,0% 15,0% 1978 (vor) Manneldisráð Reykvíkinga 47,0% 37,0% 15,0% Umsögn um töflu: Samanborið við fæðukannanir síðari tíma"'’) er hvíta og fita á undanhaldi, en kolvetnaneysla að sama skapi vaxandi. Þ6 er þar sá ljóður á, að mikið af kolvetna aukningunni mun koma úr sykri, sætindum og sælgæti. Ennfremur má benda á, að þessi sveifla er sérstaklega greinileg síðustu 3 árin, sbr. kannanir Gunnars Sigurðssonar®) og útreikninga Helgu Hreinsdóttur.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.