Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1982, Qupperneq 36

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1982, Qupperneq 36
34 Tafla 4. Skipting orkugjafa í 3 könnununum. Ar Könnun Ætlað að ná til Hlutfall af Kolvetnum HE fæðis úr: Fitu Hvítu 1938-39 (haust) Baldur Johnsen Vestfirðinga 42,1% 40,8% 17,1% 1977 (haust) Manneldisráð Reykvíkinga 45,0% 40,0% 15,0% 1978 (vor) Manneldisráð Reykvíkinga 47,0% 37,0% 15,0% Umsögn um töflu: Samanborið við fæðukannanir síðari tíma"'’) er hvíta og fita á undanhaldi, en kolvetnaneysla að sama skapi vaxandi. Þ6 er þar sá ljóður á, að mikið af kolvetna aukningunni mun koma úr sykri, sætindum og sælgæti. Ennfremur má benda á, að þessi sveifla er sérstaklega greinileg síðustu 3 árin, sbr. kannanir Gunnars Sigurðssonar®) og útreikninga Helgu Hreinsdóttur.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.