Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Side 26

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Side 26
Margir þeirra leita unglinga sem leita til UHR hafa áður leitað aðstoðar. ^^irfarandi mynd sýnir hvert þeir hafa leitað. Áöur leitaö aöstoöar Sálfr.d.skóla Ekkert Námsráögjafi Unglingadeild Félagsmála.st. BUGL Sálfræöingur/læknir Tindar Annað Rauöi krossinn Búöargeröi H 0 10 20 30 40 50 60 13. mynd. Auk göngudeildar, móttökudeildar (4 pláss), lögregluvistunar (3 pláss), meðferðarheimilis (7 pláss) og sambýlis (5 pláss), rekur UHR nýstofnaða deild fyrir unga vímuefnaneytendur að Tindum. Mikil aðsókn hefur verið í öll vistunarúrræði U nglingaheimilisins. Á árinu 1991 voru skjólstæðingar Tinda 49 talsins. Drengir voru nær helmingi fleiri en stúlkur og meiri hluti hópsins kom að eigin frumkvæði eða frumkvæði foreldra. Flestir voru á aldrinum 15-17 ára. Meira en helmingur skjólstæðinga neytti vímuefna daglega. Hér á eftir fylgja helstu tölulegar upplýsingar um skjólstæðinga á Tindum árið 1991. 11. tafla. Tölulegar upplýsingar frá Tindum Drengir Stúlkur Samtals Fjöldi skjólstæðinga 32 17 49 Endurkomur 14 7 21 Kynforeldrar búa saman 15 9 24 Kynforeldrar búa ekki saman 17 8 25 26

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.