Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 18

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 18
Hnupl Á 7. mynd er sýnd aldursskipting þeirra sem voru kærðir vegna hnupls í Reykjavík á árinu 1991. Þeir sem kærðir eru vegna hnupls eru að jafnaði yngri en þeir sem kærðir eru vegna líkamsárása og eignaspjalla. Hnupl er mun tíðara meðal barna og unglinga innan 14 ára en annarra aldurshópa. Hnupl Fjöldi kæröra í Reykjavík á 1.000 íbúa 1991 <14 15-16 17-18 19-24 25-60 >60 ALDUR 7. mynd. Óneitanlega er hlutur ungs fólks í brotum er falla undir líkamsárásir, eigna- spjöll og hnupl verulegur en hefur ekki aukist sl. 3 ár. Fjölmiðlar hafa trúlega gert hlut unglinga stærri í ofbeldisbrotum en hann er í raun. 18

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.