Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 36

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1992, Blaðsíða 36
Rauðakrosshúsið íTjarnargötu árið 1991 Rauðakrosshúsið býður þrenns konar þjónustu. Neyðarathvarf, símaþjónustu og ráðgjöf. Á árunum 1985-1991 hafa beiðnir verið alls 14.618 og þar af 5.284 á árinu 1991. 18. tafla. Fjöldi unglinga er leituöu aðstoðar í Rauöakrosshúsinu 1986- 1991 (næturgestir): 1986-88 118 meðaltal á ári 1989-91 97 meðaltal á ári Fækkun má trúlega rekja til þess að um uppsafnaðan vanda hafi verið að ræða í byrjun starfstíma. Fyrstu sex árin dvöldu gestir að meðaltali í níu nætur í athvarfinu. Aldursskipting gesta á árunum 1986-1991 (meðalaldur gesta hefur lækkað) Drengir Stúlkur 14. mynd. 36

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.